Grunsamlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald vekur athygli enska knattspyrnusambandsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2022 07:01 Leikmaður Arsenal gæti hafa grætt á tá og fingri er hann nældi sér í gult spjald fyrr á leiktíðinni. Alastair Grant/Getty Images Enska knattspyrnusambandið skoðar nú undarlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald sem leikmaður Arsenal fékk fyrr á leiktíðinni. Samkvæmt frétt The Athletic um málið hafa veðmálafyrirtæki látið ensku úrvalsdeildina vita að í ákveðnum leik Arsenal hafi óhemju háar upphæðir verið lagðar undir á að ákveðinn leikmaður liðsins myndi fá gult spjald. „Enska knattspyrnusambandið veit af málinu og er að rannsaka það,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Í frétt The Athletic kemur einnig fram að fjölmiðillinn viti um hvaða leikmann er að ræða. Blaðamenn vilji þó ekki gefa það upp sökum persónuverndarlaga. The FA is investigating a yellow card received by an Arsenal player in a Premier League fixture this season, amid concerns of suspicious betting patterns.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 19, 2022 Einnig kemur fram að fjöldi veðmálafyrirtækja hafi staðfest að veðmálamynstrið í kringum gula spjaldið hafi verið mjög óvenjulegt. Veðmál sem þessu eru talin algeng um heim allan en eru einkar sjaldgæf í ensku úrvalsdeildinni þar sem leikmenn þar eru nær allir á mjög svo góðum launum. Samkvæmt tísti frá notendanum Fob_Blog þann 18. desember má sjá að miklar upphæðir voru lagðar undir á að Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, myndi fá gult spjald í leik Leeds United og Arsenal þann sama dag. 65K matched on Xhaka to be carded. Matched on betfair at 2.56 about 10 mins to go. For conetext most books we re about 2.88 PREMATCH. Very strange. Anyone know what that s about? pic.twitter.com/FQRco2Atwe— FoG (@FoG_BLoG) December 18, 2021 Þar kemur fram að tæpar 67 þúsund evrur hafi verið lagðar undir, það gera tæplega 10 milljónir íslenskra króna. Arsenal vann leikinn 4-1 og Xhaka nældi sér í gult spjald þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Samkvæmt frétt The Athletic um málið hafa veðmálafyrirtæki látið ensku úrvalsdeildina vita að í ákveðnum leik Arsenal hafi óhemju háar upphæðir verið lagðar undir á að ákveðinn leikmaður liðsins myndi fá gult spjald. „Enska knattspyrnusambandið veit af málinu og er að rannsaka það,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Í frétt The Athletic kemur einnig fram að fjölmiðillinn viti um hvaða leikmann er að ræða. Blaðamenn vilji þó ekki gefa það upp sökum persónuverndarlaga. The FA is investigating a yellow card received by an Arsenal player in a Premier League fixture this season, amid concerns of suspicious betting patterns.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 19, 2022 Einnig kemur fram að fjöldi veðmálafyrirtækja hafi staðfest að veðmálamynstrið í kringum gula spjaldið hafi verið mjög óvenjulegt. Veðmál sem þessu eru talin algeng um heim allan en eru einkar sjaldgæf í ensku úrvalsdeildinni þar sem leikmenn þar eru nær allir á mjög svo góðum launum. Samkvæmt tísti frá notendanum Fob_Blog þann 18. desember má sjá að miklar upphæðir voru lagðar undir á að Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, myndi fá gult spjald í leik Leeds United og Arsenal þann sama dag. 65K matched on Xhaka to be carded. Matched on betfair at 2.56 about 10 mins to go. For conetext most books we re about 2.88 PREMATCH. Very strange. Anyone know what that s about? pic.twitter.com/FQRco2Atwe— FoG (@FoG_BLoG) December 18, 2021 Þar kemur fram að tæpar 67 þúsund evrur hafi verið lagðar undir, það gera tæplega 10 milljónir íslenskra króna. Arsenal vann leikinn 4-1 og Xhaka nældi sér í gult spjald þegar fjórar mínútur voru til leiksloka.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira