Bestu miðherjar NBA fóru á kostum og skoruðu samtals 99 stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2022 08:01 Nikola Jokic sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Los Angeles Clippers. getty/Isaiah Vazquez Bestu miðherjar NBA-deildarinnar, Nikola Jokic og Joel Embiid, voru í miklum ham í nótt og áttu báðir stórleik í sigri sinna liða. Jokic var með sannkallaða tröllaþrennu þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers í framlengingu, 130-128. Serbinn skoraði 49 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hann hitti úr sextán af 25 skotum sínum og kláraði fjórtán af sextán vítaskotum. 49 PTS, 14 REB, 10 AST, 3 STL Nikola Jokic was a force in the @nuggets thrilling overtime win! pic.twitter.com/ukKVYlkfwY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Aaron Gordon skoraði 28 stig fyrir Denver, þar á meðal sigurkörfu liðsins þegar tæpar tvær sekúndur voru eftir. AARON GORDON GIVES THE @nuggets THE WIN Nikola Jokic picks up the triple-double on the cross-court pass to give Denver the OT win! pic.twitter.com/AHJIMHKWbc— NBA (@NBA) January 20, 2022 Embiid skoraði fimmtíu stig á aðeins 27 mínútum í sigri Philadelphia 76ers á Orlando Magic, 123-110. Hann tók einnig tólf fráköst. Frá því skotklukkan var tekin upp í NBA tímabilið 1954-55 hefur aðeins Klay Thompson skorað fimmtíu stig eða meira á jafn stuttum tíma. Joel Embiid scored 50 PTS in 27:03 minutes on the court. It is the second-fewest minutes played in a 50-PT game in the shot-clock era (since 1954-55) behind Klay Thompson's 52 PTS in 26:33 in 2018. pic.twitter.com/aLxMZSgb85— NBA.com/Stats (@nbastats) January 20, 2022 Embiid hefur spilað frábærlega að undanförnu en í síðustu tíu leikjum sínum er hann með 31,5 stig, 9,7 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali. Eftir gott gengi upp á síðkastið er Philadelphia komið upp í 5. sæti Austurdeildarinnar. Joel Embiid is a problem! He joins "The Answer" (Allen Iverson) and Wilt Chamberlain as the only @sixers with multiple 50 point games! 50 PTS | 12 REB | 3 BLK pic.twitter.com/5uTYUAsiEY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks unnu spútniklið deildarinnar, Memphis Grizzlies, á heimavelli, 126-114. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton var með 27 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Ja Morant skoraði 33 stig fyrir Memphis og gaf fjórtán stoðsendingar. Jaren Jackson skoraði 29 stig. Giannis and Ja dueled it out from start to finish in Milwaukee!@JaMorant: 33 PTS, 8 REB, 14 AST@Giannis_An34: 33 PTS, 15 REB, 7 AST pic.twitter.com/uaBfWUKKst— NBA (@NBA) January 20, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Jokic var með sannkallaða tröllaþrennu þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers í framlengingu, 130-128. Serbinn skoraði 49 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hann hitti úr sextán af 25 skotum sínum og kláraði fjórtán af sextán vítaskotum. 49 PTS, 14 REB, 10 AST, 3 STL Nikola Jokic was a force in the @nuggets thrilling overtime win! pic.twitter.com/ukKVYlkfwY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Aaron Gordon skoraði 28 stig fyrir Denver, þar á meðal sigurkörfu liðsins þegar tæpar tvær sekúndur voru eftir. AARON GORDON GIVES THE @nuggets THE WIN Nikola Jokic picks up the triple-double on the cross-court pass to give Denver the OT win! pic.twitter.com/AHJIMHKWbc— NBA (@NBA) January 20, 2022 Embiid skoraði fimmtíu stig á aðeins 27 mínútum í sigri Philadelphia 76ers á Orlando Magic, 123-110. Hann tók einnig tólf fráköst. Frá því skotklukkan var tekin upp í NBA tímabilið 1954-55 hefur aðeins Klay Thompson skorað fimmtíu stig eða meira á jafn stuttum tíma. Joel Embiid scored 50 PTS in 27:03 minutes on the court. It is the second-fewest minutes played in a 50-PT game in the shot-clock era (since 1954-55) behind Klay Thompson's 52 PTS in 26:33 in 2018. pic.twitter.com/aLxMZSgb85— NBA.com/Stats (@nbastats) January 20, 2022 Embiid hefur spilað frábærlega að undanförnu en í síðustu tíu leikjum sínum er hann með 31,5 stig, 9,7 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali. Eftir gott gengi upp á síðkastið er Philadelphia komið upp í 5. sæti Austurdeildarinnar. Joel Embiid is a problem! He joins "The Answer" (Allen Iverson) and Wilt Chamberlain as the only @sixers with multiple 50 point games! 50 PTS | 12 REB | 3 BLK pic.twitter.com/5uTYUAsiEY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks unnu spútniklið deildarinnar, Memphis Grizzlies, á heimavelli, 126-114. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton var með 27 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Ja Morant skoraði 33 stig fyrir Memphis og gaf fjórtán stoðsendingar. Jaren Jackson skoraði 29 stig. Giannis and Ja dueled it out from start to finish in Milwaukee!@JaMorant: 33 PTS, 8 REB, 14 AST@Giannis_An34: 33 PTS, 15 REB, 7 AST pic.twitter.com/uaBfWUKKst— NBA (@NBA) January 20, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira