Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2022 16:01 Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og með fleiri mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify en Beyoncé. Instagram: @gayle Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar. Hún sendi frá sér lagið abcdefu í ágúst 2021 og situr lagið nú hátt á hinum ýmsu vinsældalistum sem og í fimmta sæti íslenska listans á FM957. Sambandsslit sem enduðu með hittara Lagið fjallar um sambandsslit þar sem söngkonan sparar ekki stóru orðin og virðist greinilega ekki par sátt við fyrrum elskhuga sinn. Viðlagið er ansi grípandi og auðvelt að raula með því sem hefur líklega haft mikil áhrif á vinsældir þess. Það var kynnt inn sem líklegt til vinsælda hjá okkur fyrir tveimur vikum og hefur nú stokkið upp í topp fimm. Lagið hefur einnig slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem fjölmargir hafa tekið upp myndband af sér með lagið undir. @gaylecantspell this moment would not have happened without everyone streaming/making videos to abcdefu so from the bottom of my heart i just want to say thank you abcdefu - GAYLE The Weeknd með nýtt efni Tónlistargleðin var í fyrirrúmi á íslenska listanum þessa vikuna, eins og alltaf. Söngvarinn Júlí Heiðar er að eiga öfluga endurkomu í íslensku tónlistarlífi þar sem lagið hans Ástin heldur vöku er komið upp í fjórða sæti. Kanadíski popparinn The Weeknd er svo með glænýtt lag á lista sem heitir Sacrifice og er að finna á glænýrri plötu hans Dawn FM sem kom út 6. janúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Lagið When I’m Gone með þeim Katy Perry og Alesso var meðal þeirra laga sem voru kynnt inn sem líkleg til vinsælda í þessari viku. Íslenska tónlistarkonan Alma Goodman var meðal lagahöfunda á þeim hittara eins og Vísir fjallaði um hér. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Justin Bieber hélt sínu striki aðra vikuna í röð í fyrsta sæti með lagið Ghost af plötunni Justice og Ed Sheeran fylgdi í öðru sæti með lagið Overpass Graffiti. Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Íslenski listinn Ástin og lífið Tengdar fréttir Justin Bieber vinsælastur Íslenski listinn afhjúpaði vinsælasta lag vikunnar fyrr í dag og var það enginn annar en kanadíski popparinn Justin Bieber sem situr í fyrsta sæti. 15. janúar 2022 16:00 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hún sendi frá sér lagið abcdefu í ágúst 2021 og situr lagið nú hátt á hinum ýmsu vinsældalistum sem og í fimmta sæti íslenska listans á FM957. Sambandsslit sem enduðu með hittara Lagið fjallar um sambandsslit þar sem söngkonan sparar ekki stóru orðin og virðist greinilega ekki par sátt við fyrrum elskhuga sinn. Viðlagið er ansi grípandi og auðvelt að raula með því sem hefur líklega haft mikil áhrif á vinsældir þess. Það var kynnt inn sem líklegt til vinsælda hjá okkur fyrir tveimur vikum og hefur nú stokkið upp í topp fimm. Lagið hefur einnig slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem fjölmargir hafa tekið upp myndband af sér með lagið undir. @gaylecantspell this moment would not have happened without everyone streaming/making videos to abcdefu so from the bottom of my heart i just want to say thank you abcdefu - GAYLE The Weeknd með nýtt efni Tónlistargleðin var í fyrirrúmi á íslenska listanum þessa vikuna, eins og alltaf. Söngvarinn Júlí Heiðar er að eiga öfluga endurkomu í íslensku tónlistarlífi þar sem lagið hans Ástin heldur vöku er komið upp í fjórða sæti. Kanadíski popparinn The Weeknd er svo með glænýtt lag á lista sem heitir Sacrifice og er að finna á glænýrri plötu hans Dawn FM sem kom út 6. janúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Lagið When I’m Gone með þeim Katy Perry og Alesso var meðal þeirra laga sem voru kynnt inn sem líkleg til vinsælda í þessari viku. Íslenska tónlistarkonan Alma Goodman var meðal lagahöfunda á þeim hittara eins og Vísir fjallaði um hér. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Justin Bieber hélt sínu striki aðra vikuna í röð í fyrsta sæti með lagið Ghost af plötunni Justice og Ed Sheeran fylgdi í öðru sæti með lagið Overpass Graffiti. Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Íslenski listinn Ástin og lífið Tengdar fréttir Justin Bieber vinsælastur Íslenski listinn afhjúpaði vinsælasta lag vikunnar fyrr í dag og var það enginn annar en kanadíski popparinn Justin Bieber sem situr í fyrsta sæti. 15. janúar 2022 16:00 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Justin Bieber vinsælastur Íslenski listinn afhjúpaði vinsælasta lag vikunnar fyrr í dag og var það enginn annar en kanadíski popparinn Justin Bieber sem situr í fyrsta sæti. 15. janúar 2022 16:00
Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00