Voru ekki með fjóra bestu mennina sína en unnu samt Golden State Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 07:31 Nýliðinn Keifer Sykes var hetja Indiana Pacers gegn Golden State Warriors. getty/Thearon W. Henderson Verulega vængbrotið lið Indiana Pacers vann óvæntan sigur á Golden State Warriors, 117-121, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira