Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. janúar 2022 10:34 Tónlistarkonan Adele berskjaldaði sig þegar hún kom fram á Instagram-síðu sinni með grátstafinn í kverkunum og tilkynnti aðdáendum að tónleikar hennar væru ekki tilbúnir. Getty/ Allen J. Schaben Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. „Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
„Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00