Soffía Björg sendir frá sér Last Ride Ritstjórn Albúmm.is skrifar 22. janúar 2022 14:30 Tónlistarkonan Soffía Björg var að senda frá sér lagið Last Ride sem er tekið af plötunni The Company You Keep sem kom út í október síðastliðinn. Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning
Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning