Telur könnun ASÍ og BSRB um aðstæður launafólks gagnslausa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. janúar 2022 16:01 Prófessir í tölfræði gagnrýnir könnun sem sögð var sýna fram á bága stöðu launafólks. Vísir/Vilhelm Helgi Tómasson, prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands, telur að nýleg könnun á meðal félagsmanna ASÍ og BSRB sé ómarktæk. Gögnin sem urðu til og niðurstöðurnar séu gagnslausar. Greint var frá niðurstöðu könnunar ASÍ og BSRB á dögunum þar sem fram kom að andlegri líðan launafólks hafi hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess sé nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hafi þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. Í grein sem Helgi birti á vef Innherja fettir hann fingur út í aðferðarfræðina sem beitt var við úrvinnslu könnunnarinnar. Gerir hann meðal annars athugasemd við það að níu þúsund af um 150 þúsund félagsmönnum félaganna hafi séð ástæðu til að svara könnuninni. „Helsta niðurstaða könnunarinnar er að yfir 90 prósent félagsmanna töldu hana ekki svara verða. Það ætti að vera aðstandendum hennar áhyggjuefni,“ skrifar Helgi. Þá gerir hann einnig athugasemd við það að niðurstöður könnunarinnar byggi ekki á slembiúrtaki sem sé forsenda þess að mark sé á henni takandi, heldur sjálfvali einstaklinga sem tóku þátt. Í umræddri skýrslu er viðleitni til þess að draga úr hinu bjagaða úrtaki með því að vega svörin ójafnt, það er leiðrétt er fyrir því að kynjahlutfall í svarendahópi er frábrugðið hópnum sem álykta á um. Það er þó illmögulegt að leiðrétta fyrir því að fólk með ákveðnar skoðanir getur verið líklegra til að svara svona könnunum. Gögnin eru því gagnslaus og niðurstöður einnig, skrifar Helgi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði að niðurstöður könnunnarinnar myndu vera innleg í kjaraviðræður, niðurstaða hennar benti til þess að stór hluti af næstu kjarasamningum myndu vera heilbrigðismál og húsnæðismál. Helgi segir hins vegar að könnunin sé villandi, auðvelt sé að sýna fram á svokallaðan valbjaga, það er að svarendur hafi aðra eiginleika en þeir sem ekki svöruðu. „Ályktanir um breytingu á einhverjum stærðum milli tveggja svona kannana eru algerlega fráleitar. Villandi kannanir á borð við þessa eru því miður allt of algengar,“ skrifar Helgi. Kjaramál Vinnumarkaður Vísindi Tengdar fréttir Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01 Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Ætlar að efna til umræðu um tjáningarfrelsi eftir mótmælin í HÍ Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Greint var frá niðurstöðu könnunar ASÍ og BSRB á dögunum þar sem fram kom að andlegri líðan launafólks hafi hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess sé nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hafi þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. Í grein sem Helgi birti á vef Innherja fettir hann fingur út í aðferðarfræðina sem beitt var við úrvinnslu könnunnarinnar. Gerir hann meðal annars athugasemd við það að níu þúsund af um 150 þúsund félagsmönnum félaganna hafi séð ástæðu til að svara könnuninni. „Helsta niðurstaða könnunarinnar er að yfir 90 prósent félagsmanna töldu hana ekki svara verða. Það ætti að vera aðstandendum hennar áhyggjuefni,“ skrifar Helgi. Þá gerir hann einnig athugasemd við það að niðurstöður könnunarinnar byggi ekki á slembiúrtaki sem sé forsenda þess að mark sé á henni takandi, heldur sjálfvali einstaklinga sem tóku þátt. Í umræddri skýrslu er viðleitni til þess að draga úr hinu bjagaða úrtaki með því að vega svörin ójafnt, það er leiðrétt er fyrir því að kynjahlutfall í svarendahópi er frábrugðið hópnum sem álykta á um. Það er þó illmögulegt að leiðrétta fyrir því að fólk með ákveðnar skoðanir getur verið líklegra til að svara svona könnunum. Gögnin eru því gagnslaus og niðurstöður einnig, skrifar Helgi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði að niðurstöður könnunnarinnar myndu vera innleg í kjaraviðræður, niðurstaða hennar benti til þess að stór hluti af næstu kjarasamningum myndu vera heilbrigðismál og húsnæðismál. Helgi segir hins vegar að könnunin sé villandi, auðvelt sé að sýna fram á svokallaðan valbjaga, það er að svarendur hafi aðra eiginleika en þeir sem ekki svöruðu. „Ályktanir um breytingu á einhverjum stærðum milli tveggja svona kannana eru algerlega fráleitar. Villandi kannanir á borð við þessa eru því miður allt of algengar,“ skrifar Helgi.
Kjaramál Vinnumarkaður Vísindi Tengdar fréttir Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01 Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Ætlar að efna til umræðu um tjáningarfrelsi eftir mótmælin í HÍ Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01
Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00
Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01
Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01
Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31