Telur könnun ASÍ og BSRB um aðstæður launafólks gagnslausa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. janúar 2022 16:01 Prófessir í tölfræði gagnrýnir könnun sem sögð var sýna fram á bága stöðu launafólks. Vísir/Vilhelm Helgi Tómasson, prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands, telur að nýleg könnun á meðal félagsmanna ASÍ og BSRB sé ómarktæk. Gögnin sem urðu til og niðurstöðurnar séu gagnslausar. Greint var frá niðurstöðu könnunar ASÍ og BSRB á dögunum þar sem fram kom að andlegri líðan launafólks hafi hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess sé nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hafi þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. Í grein sem Helgi birti á vef Innherja fettir hann fingur út í aðferðarfræðina sem beitt var við úrvinnslu könnunnarinnar. Gerir hann meðal annars athugasemd við það að níu þúsund af um 150 þúsund félagsmönnum félaganna hafi séð ástæðu til að svara könnuninni. „Helsta niðurstaða könnunarinnar er að yfir 90 prósent félagsmanna töldu hana ekki svara verða. Það ætti að vera aðstandendum hennar áhyggjuefni,“ skrifar Helgi. Þá gerir hann einnig athugasemd við það að niðurstöður könnunarinnar byggi ekki á slembiúrtaki sem sé forsenda þess að mark sé á henni takandi, heldur sjálfvali einstaklinga sem tóku þátt. Í umræddri skýrslu er viðleitni til þess að draga úr hinu bjagaða úrtaki með því að vega svörin ójafnt, það er leiðrétt er fyrir því að kynjahlutfall í svarendahópi er frábrugðið hópnum sem álykta á um. Það er þó illmögulegt að leiðrétta fyrir því að fólk með ákveðnar skoðanir getur verið líklegra til að svara svona könnunum. Gögnin eru því gagnslaus og niðurstöður einnig, skrifar Helgi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði að niðurstöður könnunnarinnar myndu vera innleg í kjaraviðræður, niðurstaða hennar benti til þess að stór hluti af næstu kjarasamningum myndu vera heilbrigðismál og húsnæðismál. Helgi segir hins vegar að könnunin sé villandi, auðvelt sé að sýna fram á svokallaðan valbjaga, það er að svarendur hafi aðra eiginleika en þeir sem ekki svöruðu. „Ályktanir um breytingu á einhverjum stærðum milli tveggja svona kannana eru algerlega fráleitar. Villandi kannanir á borð við þessa eru því miður allt of algengar,“ skrifar Helgi. Kjaramál Vinnumarkaður Vísindi Tengdar fréttir Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01 Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Greint var frá niðurstöðu könnunar ASÍ og BSRB á dögunum þar sem fram kom að andlegri líðan launafólks hafi hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess sé nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hafi þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. Í grein sem Helgi birti á vef Innherja fettir hann fingur út í aðferðarfræðina sem beitt var við úrvinnslu könnunnarinnar. Gerir hann meðal annars athugasemd við það að níu þúsund af um 150 þúsund félagsmönnum félaganna hafi séð ástæðu til að svara könnuninni. „Helsta niðurstaða könnunarinnar er að yfir 90 prósent félagsmanna töldu hana ekki svara verða. Það ætti að vera aðstandendum hennar áhyggjuefni,“ skrifar Helgi. Þá gerir hann einnig athugasemd við það að niðurstöður könnunarinnar byggi ekki á slembiúrtaki sem sé forsenda þess að mark sé á henni takandi, heldur sjálfvali einstaklinga sem tóku þátt. Í umræddri skýrslu er viðleitni til þess að draga úr hinu bjagaða úrtaki með því að vega svörin ójafnt, það er leiðrétt er fyrir því að kynjahlutfall í svarendahópi er frábrugðið hópnum sem álykta á um. Það er þó illmögulegt að leiðrétta fyrir því að fólk með ákveðnar skoðanir getur verið líklegra til að svara svona könnunum. Gögnin eru því gagnslaus og niðurstöður einnig, skrifar Helgi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði að niðurstöður könnunnarinnar myndu vera innleg í kjaraviðræður, niðurstaða hennar benti til þess að stór hluti af næstu kjarasamningum myndu vera heilbrigðismál og húsnæðismál. Helgi segir hins vegar að könnunin sé villandi, auðvelt sé að sýna fram á svokallaðan valbjaga, það er að svarendur hafi aðra eiginleika en þeir sem ekki svöruðu. „Ályktanir um breytingu á einhverjum stærðum milli tveggja svona kannana eru algerlega fráleitar. Villandi kannanir á borð við þessa eru því miður allt of algengar,“ skrifar Helgi.
Kjaramál Vinnumarkaður Vísindi Tengdar fréttir Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01 Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01 Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað. 22. janúar 2022 10:01
Neita sér um að fara til tannlæknis Andlegri líðan launafólks hefur hrakað hratt síðasta árið og um þriðjungur þess er nú talinn búa við slæma andlega heilsu. Fjöldi þeirra hefur þurft að neita sér um einhvers konar heilbrigðisþjónustu vegna fjárhagsstöðu sinnar. 19. janúar 2022 21:00
Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01
Djúpstæður vandi láglaunafólks Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. 20. janúar 2022 08:01
Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. 20. janúar 2022 14:31
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent