Fimmtán greinst í tengslum við hópsýkingu á lyflækningadeild Eiður Þór Árnason skrifar 24. janúar 2022 14:04 Landspítalinn í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Sex sjúklingar og níu starfsmenn hafa greinst með Covid-19 á lyflækningadeild B7 á Landspítalanum í Fossvogi á síðustu dögum þar sem nokkuð útbreidd hópsýking er komin upp. Deildin er lokuð og verða skimanir og smitrakning framkvæmdar áfram næstu daga. Greint er frá þessu í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans og formaður farsóttanefndar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að loka fyrir innlagnir á lyflækningadeildina vegna hópsýkingar. Fram kom í morgun að 38 sjúklingar væru með Covid-19 á spítalanum, þar af 26 í einangrun. Á gjörgæslu eru 4, allir í öndunarvél og einn í hjarta- og lungnavél. Alls voru 35 sjúklingar með sjúkdóminn á Landspítalanum í gær. Þrír í einangrun á Landakoti Á Landakoti eru nú þrír sjúklingar í einangrun vegna Covid-19 og vonast stjórnendur til að þeir ljúki henni í þessari viku. Að sögn farsóttanefndar er smitsjúkdómadeildin því sem næst full og tekur lungnadeildin nú bæði COVID-sjúklinga sem eru að ná sér af COVID-sýkingu og almenna sjúklinga. Vel hefur gengið að flytja sjúklinga út á land og telur nefndin mjög mikilvægt að því samstarfi verði haldið áfram á næstu vikum, mánuðum og helst til frambúðar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Deildin er lokuð og verða skimanir og smitrakning framkvæmdar áfram næstu daga. Greint er frá þessu í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans og formaður farsóttanefndar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að loka fyrir innlagnir á lyflækningadeildina vegna hópsýkingar. Fram kom í morgun að 38 sjúklingar væru með Covid-19 á spítalanum, þar af 26 í einangrun. Á gjörgæslu eru 4, allir í öndunarvél og einn í hjarta- og lungnavél. Alls voru 35 sjúklingar með sjúkdóminn á Landspítalanum í gær. Þrír í einangrun á Landakoti Á Landakoti eru nú þrír sjúklingar í einangrun vegna Covid-19 og vonast stjórnendur til að þeir ljúki henni í þessari viku. Að sögn farsóttanefndar er smitsjúkdómadeildin því sem næst full og tekur lungnadeildin nú bæði COVID-sjúklinga sem eru að ná sér af COVID-sýkingu og almenna sjúklinga. Vel hefur gengið að flytja sjúklinga út á land og telur nefndin mjög mikilvægt að því samstarfi verði haldið áfram á næstu vikum, mánuðum og helst til frambúðar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira