Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2022 19:45 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Nú klukkan 20:30 hefst viðureign Fylkis og Ármanns, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Fylkir getur jafnað Ármann að stigum með sigri, en sigri Ármann í kvöld nær liðið að slíta sig frá botnliðunum tveim, Fylki og Kórdrengjum. XY Esports og Vallea eigast svo við í síðari viðureign kvöldsins, en þau sitja í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. XY Esports þarf á sigri að halda til að halda í við Vallea í þriðja sætinu, en Vallea getur jafnað Þór í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport frá klukkan 20:15, eða á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti
Nú klukkan 20:30 hefst viðureign Fylkis og Ármanns, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Fylkir getur jafnað Ármann að stigum með sigri, en sigri Ármann í kvöld nær liðið að slíta sig frá botnliðunum tveim, Fylki og Kórdrengjum. XY Esports og Vallea eigast svo við í síðari viðureign kvöldsins, en þau sitja í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. XY Esports þarf á sigri að halda til að halda í við Vallea í þriðja sætinu, en Vallea getur jafnað Þór í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport frá klukkan 20:15, eða á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti