Chelsea neytt til að stækka búningsklefann vegna kvartana mótherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2022 07:00 Chelsea hefur þurft að ráðast í framkvæmdir á leikvangi sínum, Brúnni (e. Stamford Bridge). James Gill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea þarf að stækka útiklefann á Brúnni, heimavelli sínum, eftir kvartanir frá bæði Liverpool og Brighton & Hove Albion. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft ýmis áhrif á knattspyrnulið Englands sem og íþróttastarf almennt um heim allan. Vegna þess regluverks sem er nú við lýði í ensku úrvalsdeildinni hafa tvö félög ákveðið að kvarta yfir stærðar búningsklefa gestaliðsins á Brúnni. The Telegraph greindi frá. Eftir kvartanir Liverpool og Brighton þurfti Chelsea að eyða tugum þúsunda punda í viðgerðir. Var klefinn uppfærður fyrir leik Chelsea og Tottenham Hotspur um síðustu helgi. Liverpool and Brighton complaints force Chelsea to expand the away dressing-room at Stamford Bridge #CFC https://t.co/rTpaAJJpMU— Matt Law (@Matt_Law_DT) January 24, 2022 Ástæðan fyrir kvörtunum Liverpool og Brighton – sem bæði heimsóttu Brúnna yfir jólatörnina – var sú að klefinn sé einfaldlega of lítill sem gerir það að verkum að ómögulegt sé að fylgja regluverki deildarinnar sökum kórónuveirunnar. Búið er að leysa vandamálið með því að stækka klefann en það kostaði fjölmiðlafólk aðstöðu sína á vellinum. Fjölmiðlafólk hefur nú hvorki skrifborð né aðgang að rafmagni er það vinnur vinnu sína. Hvort þessi auknu þægindi mótherja Chelsea muni hjálpa spilamennsku þeirra á Brúnni kemur í ljós með tíð og tíma en það gerði lítið fyrir Tottenham sem tapaði 2-0 um liðna helgi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft ýmis áhrif á knattspyrnulið Englands sem og íþróttastarf almennt um heim allan. Vegna þess regluverks sem er nú við lýði í ensku úrvalsdeildinni hafa tvö félög ákveðið að kvarta yfir stærðar búningsklefa gestaliðsins á Brúnni. The Telegraph greindi frá. Eftir kvartanir Liverpool og Brighton þurfti Chelsea að eyða tugum þúsunda punda í viðgerðir. Var klefinn uppfærður fyrir leik Chelsea og Tottenham Hotspur um síðustu helgi. Liverpool and Brighton complaints force Chelsea to expand the away dressing-room at Stamford Bridge #CFC https://t.co/rTpaAJJpMU— Matt Law (@Matt_Law_DT) January 24, 2022 Ástæðan fyrir kvörtunum Liverpool og Brighton – sem bæði heimsóttu Brúnna yfir jólatörnina – var sú að klefinn sé einfaldlega of lítill sem gerir það að verkum að ómögulegt sé að fylgja regluverki deildarinnar sökum kórónuveirunnar. Búið er að leysa vandamálið með því að stækka klefann en það kostaði fjölmiðlafólk aðstöðu sína á vellinum. Fjölmiðlafólk hefur nú hvorki skrifborð né aðgang að rafmagni er það vinnur vinnu sína. Hvort þessi auknu þægindi mótherja Chelsea muni hjálpa spilamennsku þeirra á Brúnni kemur í ljós með tíð og tíma en það gerði lítið fyrir Tottenham sem tapaði 2-0 um liðna helgi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira