„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2022 14:31 Friðrik Dór sendi frá sér plötuna dætur á aðfaranótt föstudags 28. janúar en þetta er hans fimmta plata. AÐSEND Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. Aðdáendur söngvarans tóku skiljanlega mjög vel í glænýtt efni og hafa lög plötunnar verið áberandi á samfélagsmiðlum síðastliðinn sólarhring. Á plötunni eru níu lög sem skiptast í hugljúfar ballöður og grípandi groove sem auðvelt er að dilla sér við. Blaðamanni þótti lýsing Sigynjar Jónsdóttur (@sigynjons) á Instagram hitta í mark þar sem hún deildi plötunni í stories og skrifaði „Hæfileg væmni, fullkomið popp“. Friðrik Dór hefur verið áberandi í popp senunni hér á landi í yfir tólf ár og náð gríðarlegum árangri með hverjum smellinum á fætur öðrum. Eins og fram hefur komið býr platan yfir ólíkum lögum og nær hún því til fjölbreytts hóps hlustenda. Í samtali við Lífið á Vísi segir Friðrik Dór að platan hafi verið í vinnslu síðustu tvö árin. „Það er langur tími og kannski þar af leiðandi er platan mjög fjölbreytt. Eitthvað fyrir alla myndi ég halda.“ Titill plötunnar er ekki handahófskenndur þar sem öll afkvæmi Friðriks Dórs eru stúlkur og eignaðist hann sína þriðju dóttur í byrjun janúar. „Platan er því enn eitt afkvæmið sem bætist í dætra hópinn.“ View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Eftir nokkra ára vinnu er því fjórða afkvæmið mætt í heiminn og nú getur þjóðin notið hækkandi sólar með glænýrri tónlist frá Frikka Dórs. „Ég vona bara að allt mitt fólk sem hefur verið mér svo tryggt og traust í gegnum árin verði ánægt og svo væri gaman að ná í nokkur ný andlit í FD nation,“ segir Friðrik Dór að lokum. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Tónlist Menning Ástin og lífið Tengdar fréttir Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30 Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Aðdáendur söngvarans tóku skiljanlega mjög vel í glænýtt efni og hafa lög plötunnar verið áberandi á samfélagsmiðlum síðastliðinn sólarhring. Á plötunni eru níu lög sem skiptast í hugljúfar ballöður og grípandi groove sem auðvelt er að dilla sér við. Blaðamanni þótti lýsing Sigynjar Jónsdóttur (@sigynjons) á Instagram hitta í mark þar sem hún deildi plötunni í stories og skrifaði „Hæfileg væmni, fullkomið popp“. Friðrik Dór hefur verið áberandi í popp senunni hér á landi í yfir tólf ár og náð gríðarlegum árangri með hverjum smellinum á fætur öðrum. Eins og fram hefur komið býr platan yfir ólíkum lögum og nær hún því til fjölbreytts hóps hlustenda. Í samtali við Lífið á Vísi segir Friðrik Dór að platan hafi verið í vinnslu síðustu tvö árin. „Það er langur tími og kannski þar af leiðandi er platan mjög fjölbreytt. Eitthvað fyrir alla myndi ég halda.“ Titill plötunnar er ekki handahófskenndur þar sem öll afkvæmi Friðriks Dórs eru stúlkur og eignaðist hann sína þriðju dóttur í byrjun janúar. „Platan er því enn eitt afkvæmið sem bætist í dætra hópinn.“ View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Eftir nokkra ára vinnu er því fjórða afkvæmið mætt í heiminn og nú getur þjóðin notið hækkandi sólar með glænýrri tónlist frá Frikka Dórs. „Ég vona bara að allt mitt fólk sem hefur verið mér svo tryggt og traust í gegnum árin verði ánægt og svo væri gaman að ná í nokkur ný andlit í FD nation,“ segir Friðrik Dór að lokum. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor)
Tónlist Menning Ástin og lífið Tengdar fréttir Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30 Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30
Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26