María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð Atli Arason skrifar 1. febrúar 2022 07:00 María Guðmundsdóttir mynd/skí María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér. Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér.
Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira