Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 11:01 David Goodwillie fylgist með leik Raith Rovers og and Queen of the South í skosku B-deildinni í gær. Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark. Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark.
Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira