Vinnsla Sjóvá á persónuupplýsingum ekki í samræmi við lög Eiður Þór Árnason skrifar 2. febrúar 2022 15:43 Sjóvá upplýsti viðskiptavininn ekki um miðlun upplýsinganna. Vísir/Hanna Vinnsla tryggingafélagsins Sjóvá á persónuupplýsingum í tengslum við uppgjör bótakröfu vegna umferðarslyss samrýmdist ekki ákvæðum persónuverndarlaga. Þetta er niðurstaða Persónuverndar en brotið varðar ákvæði um fræðsluskyldu og gagnsæi um aðkomu vinnsluaðila persónuupplýsinga. Viðskiptavinur tryggingafélagsins kvartaði til Persónuverndar í apríl 2020 yfir því að félagið hafi miðlað viðkvæmum persónuupplýsingum í formi lögregluskýrslu til sérfræðings. Var honum falið að útbúa skýrslu fyrir félagið um hraða- og höggútreiknings vegna umferðarslyss sem kvartandi lenti í. Einnig var kvartað yfir vinnslu sérfræðingsins á persónuupplýsingum kvartanda í þeim tilgangi að gera umrædda PC Crash-skýrslu fyrir tryggingafélagið. Taldi kvartandi að bæði hafi skort heimild fyrir miðlun upplýsinganna og vinnslu sérfræðingsins þar sem hann hafi ekki veitt samþykki sitt eða haft vitneskju um miðlunina. Sömuleiðis taldi kvartandi miðlun upplýsinganna vera ónauðsynlega. Kvartandi segir að hann hafi látið Sjóvá hafa lögregluskýrsluna í því skyni að félagið sjálft en ekki að þriðji aðili gæti notað upplýsingarnar til að taka afstöðu til bótaskyldu. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að heimildir hafi verið fyrir vinnslunni en þar sem kvartandi var ekki upplýstur eða fræddur um miðlun gagnanna til sérfræðingsins og eftirfarandi vinnslu hans hafi hún ekki verið í samræmi við ákvæði persónuverndarlaganna um fræðsluskyldu og gagnsæi. Fréttin hefur verið uppfærð. Tryggingar Persónuvernd Sjóvá Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Viðskiptavinur tryggingafélagsins kvartaði til Persónuverndar í apríl 2020 yfir því að félagið hafi miðlað viðkvæmum persónuupplýsingum í formi lögregluskýrslu til sérfræðings. Var honum falið að útbúa skýrslu fyrir félagið um hraða- og höggútreiknings vegna umferðarslyss sem kvartandi lenti í. Einnig var kvartað yfir vinnslu sérfræðingsins á persónuupplýsingum kvartanda í þeim tilgangi að gera umrædda PC Crash-skýrslu fyrir tryggingafélagið. Taldi kvartandi að bæði hafi skort heimild fyrir miðlun upplýsinganna og vinnslu sérfræðingsins þar sem hann hafi ekki veitt samþykki sitt eða haft vitneskju um miðlunina. Sömuleiðis taldi kvartandi miðlun upplýsinganna vera ónauðsynlega. Kvartandi segir að hann hafi látið Sjóvá hafa lögregluskýrsluna í því skyni að félagið sjálft en ekki að þriðji aðili gæti notað upplýsingarnar til að taka afstöðu til bótaskyldu. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að heimildir hafi verið fyrir vinnslunni en þar sem kvartandi var ekki upplýstur eða fræddur um miðlun gagnanna til sérfræðingsins og eftirfarandi vinnslu hans hafi hún ekki verið í samræmi við ákvæði persónuverndarlaganna um fræðsluskyldu og gagnsæi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Tryggingar Persónuvernd Sjóvá Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira