DeChambeau boðnir sautján milljarðar fyrir að „svíkja lit“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 09:31 Bryson DeChambeau þykir góður kostur sem andlit nýju golfdeildarinnar. Getty/Oisin Keniry Það er valdabarátta í golfinu og svo virðist vera sem nýja sádi-arabíska golfdeildin sé að bjóða kylfingum gull og græna skóga fyrir að snúa bakinu við PGA og ganga til liðs við þá. Nýjustu fréttirnar eru af risatilboði sem bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau á að hafa fengið um að verða andlit nýju SGL golfdeildarinnar í Sádi Arabíu. EXCL: Bryson DeChambeau is offered a staggering £100MILLION to be the poster boy of the new Saudi Golf League https://t.co/IN0iFLLuGv— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2022 DeChambeau á að hafa fengið tilboð upp á hundrað milljónir punda eða rúma 17,2 milljarða íslenskra króna. DeChambeau er ungur enn, bara 28 ára, og því líklegur til að vera í hópi þeirra bestu í heimi í langan tíma til viðbótar. PGA mótaröðin og heimsbikarinn hafa hótað því að þeir kylfingar sem taki þetta skref verði komnir í lífstíðarbann frá þeirra keppnum. DeChambeau reportedly offered US$113-million by Super Golf League https://t.co/CXSeJaKCvF pic.twitter.com/Wi7RidpdnN— Globe Sports (@Globe_Sports) February 3, 2022 21 af 50 bestu kylfingum heims eru staddir á Saudi International golfmótinu þar sem þeir fengu allir mjög vel borgað fyrir að mæta á mótið. Sagan segir að Sádarnir ætli líka að nota tækifærið til að ræða við þá um að ganga til liðs við nýju golfdeildina. Lee Westwood og Ian Poulter eru meðal þeirra sem skrifuð undir leynisamning við Sádana en upphæðirnar verða ekki gerðar opinberar. Það er ekki búið formlega að tilkynna nýju sádi-arabísku golfdeildina en fátt virðist koma í veg fyrir það núna að hún verði að veruleika og fari í samkeppni við PGA og heimsbikarinn. Golf Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
Nýjustu fréttirnar eru af risatilboði sem bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau á að hafa fengið um að verða andlit nýju SGL golfdeildarinnar í Sádi Arabíu. EXCL: Bryson DeChambeau is offered a staggering £100MILLION to be the poster boy of the new Saudi Golf League https://t.co/IN0iFLLuGv— MailOnline Sport (@MailSport) February 3, 2022 DeChambeau á að hafa fengið tilboð upp á hundrað milljónir punda eða rúma 17,2 milljarða íslenskra króna. DeChambeau er ungur enn, bara 28 ára, og því líklegur til að vera í hópi þeirra bestu í heimi í langan tíma til viðbótar. PGA mótaröðin og heimsbikarinn hafa hótað því að þeir kylfingar sem taki þetta skref verði komnir í lífstíðarbann frá þeirra keppnum. DeChambeau reportedly offered US$113-million by Super Golf League https://t.co/CXSeJaKCvF pic.twitter.com/Wi7RidpdnN— Globe Sports (@Globe_Sports) February 3, 2022 21 af 50 bestu kylfingum heims eru staddir á Saudi International golfmótinu þar sem þeir fengu allir mjög vel borgað fyrir að mæta á mótið. Sagan segir að Sádarnir ætli líka að nota tækifærið til að ræða við þá um að ganga til liðs við nýju golfdeildina. Lee Westwood og Ian Poulter eru meðal þeirra sem skrifuð undir leynisamning við Sádana en upphæðirnar verða ekki gerðar opinberar. Það er ekki búið formlega að tilkynna nýju sádi-arabísku golfdeildina en fátt virðist koma í veg fyrir það núna að hún verði að veruleika og fari í samkeppni við PGA og heimsbikarinn.
Golf Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira