ANGELIC stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni Steinar Fjeldsted skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Ljósmynd: jennyrets Öfga Rokksveitin ANGELIC með nýtt myndband eftir Brand Patursson ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið
ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið