Pogba klár í slaginn en Lingard gefið stutt frí Sindri Sverrisson skrifar 3. febrúar 2022 17:00 Endurkoma Pauls Pogba ætti að styrkja lið Manchester United nú þegar leikir í enska bikarnum, úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu eru fram undan. Getty/Francesco Scaccianoce Paul Pogba spilar líklega sinn fyrsta leik í þrjá mánuði fyrir Manchester United á morgun gegn Middlesbrough í ensku bikarkeppninni. Pogba meiddist í nára þegar hann var með franska landsliðinu í nóvember en Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, sagði á blaðamannafundi í dag að Pogba yrði í leikmannahópnum á morgun og meira að segja mögulega í byrjunarliðinu. View this post on Instagram A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) Jesse Lingard verður hins vegar ekki með United en hann bað um frí fram á mánudag til að hreinsa hugann eftir því að hafa virst nálægt því að fara að láni til Newcastle. Nú þegar ljóst er að Mason Greenwood spilar ekki með United á næstunni, þar sem hann sætir lögreglurannsókn vegna gruns um heimilisofbeldi, er meiri þörf en áður fyrir Lingard. „Hann fór ekki, vegna þess að við lentum í vandamáli með Mason Greenwood. Einnig vegna þess að félagið komst ekki að samkomulagi við annað félag,“ sagði Rangnick. Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Newcastle bjartsýnt á að fá Lingard, Dele eða Ramsey fyrir gluggalok Það gengur frekar brösuglega hjá Newcastle United að nýta nýtilkomið ríkidæmi sitt en Eddie Howe stefnir á að fá inn fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Meðal nafna sem eru orðuð við félagið eru Jesse Lingard, Dele Alli og Aaron Ramsey. 24. janúar 2022 22:31 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Pogba meiddist í nára þegar hann var með franska landsliðinu í nóvember en Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, sagði á blaðamannafundi í dag að Pogba yrði í leikmannahópnum á morgun og meira að segja mögulega í byrjunarliðinu. View this post on Instagram A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) Jesse Lingard verður hins vegar ekki með United en hann bað um frí fram á mánudag til að hreinsa hugann eftir því að hafa virst nálægt því að fara að láni til Newcastle. Nú þegar ljóst er að Mason Greenwood spilar ekki með United á næstunni, þar sem hann sætir lögreglurannsókn vegna gruns um heimilisofbeldi, er meiri þörf en áður fyrir Lingard. „Hann fór ekki, vegna þess að við lentum í vandamáli með Mason Greenwood. Einnig vegna þess að félagið komst ekki að samkomulagi við annað félag,“ sagði Rangnick.
Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Newcastle bjartsýnt á að fá Lingard, Dele eða Ramsey fyrir gluggalok Það gengur frekar brösuglega hjá Newcastle United að nýta nýtilkomið ríkidæmi sitt en Eddie Howe stefnir á að fá inn fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Meðal nafna sem eru orðuð við félagið eru Jesse Lingard, Dele Alli og Aaron Ramsey. 24. janúar 2022 22:31 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46
Newcastle bjartsýnt á að fá Lingard, Dele eða Ramsey fyrir gluggalok Það gengur frekar brösuglega hjá Newcastle United að nýta nýtilkomið ríkidæmi sitt en Eddie Howe stefnir á að fá inn fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Meðal nafna sem eru orðuð við félagið eru Jesse Lingard, Dele Alli og Aaron Ramsey. 24. janúar 2022 22:31