Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 06:00 Liverpool mætir Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verða 17 beinar útsendingar í boði. Stöð 2 Sport Leikur Aftureldingar og Selfoss átti að vera á dagskrá klukkan 16:15, en honum hefur verið frestað. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11:40 verður dregið í 16-liða úrslit FA-Bikarsins áður en seinustu leikir 32-liða úrslitanna hefjast. Leikur Liverpool og Cardiff verður í beinni útsendingu frá klukkan 11:50 og að þeim leik loknum tekur Nottingham Forest á móti ríkjandi bikarmeisturum Leicester. Leikur Bourneouth og Boreham slær svo botninn í 32-liða úrslit FA-bikarsins, en sá leikur hefst klukkan 18:20. NBA-deildin í körfubolta tekur svo við klukkan 20:30, en þá hefst leikur Denver Nuggets og Brooklyn Nets. Stöð 2 Sport 3 Ítalska úrvalsdeildin á sviðið á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýnt verður frá fjórum leikjum. Atalanta tekur á móti Cagliari klukkan 11:20 og klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Venezia og Napoli. Udinese og Torino eigast svo við klukkan 16:50 og leikur Juventus og Verona rekur lestina frá klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:20 áður en Breiðablik og Midtjylland eigast við í Atlantic Cup í fótbolta klukkan 19:25. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:30 og klukkan 18:00 hefst bein útsending frá AT&T Pebble Beach Pro-Am á PGA-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sjöundi dagur BLAST Premier í CS:GO hefst á upphitun klukkan 11:30 og viðureignir dagsins fara af stað hálftíma síðar. Dagskráin í dag Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Stöð 2 Sport Leikur Aftureldingar og Selfoss átti að vera á dagskrá klukkan 16:15, en honum hefur verið frestað. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11:40 verður dregið í 16-liða úrslit FA-Bikarsins áður en seinustu leikir 32-liða úrslitanna hefjast. Leikur Liverpool og Cardiff verður í beinni útsendingu frá klukkan 11:50 og að þeim leik loknum tekur Nottingham Forest á móti ríkjandi bikarmeisturum Leicester. Leikur Bourneouth og Boreham slær svo botninn í 32-liða úrslit FA-bikarsins, en sá leikur hefst klukkan 18:20. NBA-deildin í körfubolta tekur svo við klukkan 20:30, en þá hefst leikur Denver Nuggets og Brooklyn Nets. Stöð 2 Sport 3 Ítalska úrvalsdeildin á sviðið á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýnt verður frá fjórum leikjum. Atalanta tekur á móti Cagliari klukkan 11:20 og klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Venezia og Napoli. Udinese og Torino eigast svo við klukkan 16:50 og leikur Juventus og Verona rekur lestina frá klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:20 áður en Breiðablik og Midtjylland eigast við í Atlantic Cup í fótbolta klukkan 19:25. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:30 og klukkan 18:00 hefst bein útsending frá AT&T Pebble Beach Pro-Am á PGA-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sjöundi dagur BLAST Premier í CS:GO hefst á upphitun klukkan 11:30 og viðureignir dagsins fara af stað hálftíma síðar.
Dagskráin í dag Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira