Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 20:30 Leikmenn Boreham Wood fagna marki sínu. Bryn Lennon/Getty Images Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira