„Mjög erfitt í lokin, þurfti að einbeita mér að detta ekki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 21:01 Snorri Einarsson náði frábærum árangri í dag. Getty Images Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum í morgun er hann hafnaði í 29. sæti í 30 kílómetra skiptigöngu, hann segir það mikinn léttir að hafa byrjað leikana svona vel. Snorri ræddi við Stöð 2 og Vísi að göngunni lokinni. „Mér leið rosalega vel í hefðbundna hluta göngunnar. Þetta var mjög erfitt þarna í lokin, þurfti að einbeita mér að því að detta ekki. Var svo erfitt því það var svo langt síðan ég keppti síðast,“ sagði Snorri um göngu dagsins. „Ég var rosa spenntur fyrir startinu og hvar ég stæði. Það var rosalega góð tilfinning að ég fann að ég gat alveg verið með.“ „Það var náttúrulega svoleiðis. Ég er búinn að vera mikið í burtu frá börnunum og það tekur á. Það var ekki bara núna heldur líka þegar undirbúningurinn stóð yfir en það er betra þegar gengið hefur vel,“ sagði tilfinningaþrunginn Snorri eftir langa og strembna göngu. Þá viðurkenndi hann smá stress þegar í ljós kom að Sturla Snær Snorrason hafði smitast af kórónuveirunni. Viðtalið við Snorra í heild sinni má hlusta á hér að neðan. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels Sjá meira
„Mér leið rosalega vel í hefðbundna hluta göngunnar. Þetta var mjög erfitt þarna í lokin, þurfti að einbeita mér að því að detta ekki. Var svo erfitt því það var svo langt síðan ég keppti síðast,“ sagði Snorri um göngu dagsins. „Ég var rosa spenntur fyrir startinu og hvar ég stæði. Það var rosalega góð tilfinning að ég fann að ég gat alveg verið með.“ „Það var náttúrulega svoleiðis. Ég er búinn að vera mikið í burtu frá börnunum og það tekur á. Það var ekki bara núna heldur líka þegar undirbúningurinn stóð yfir en það er betra þegar gengið hefur vel,“ sagði tilfinningaþrunginn Snorri eftir langa og strembna göngu. Þá viðurkenndi hann smá stress þegar í ljós kom að Sturla Snær Snorrason hafði smitast af kórónuveirunni. Viðtalið við Snorra í heild sinni má hlusta á hér að neðan.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels Sjá meira