Öldur á Garðskaga náðu yfir 30 metra hæð í óveðrinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. febrúar 2022 22:17 Öldur náðu nokkrar yfir þrjátíu metra hæð í óveðrinu á mánudag. Vísir/Vilhelm Öldur við Garðskaga á Suðurnesjum náðu ítrekað yfir þrjátíu metra hæð í óveðrinu sem gekk yfir landið síðdegis á mánudag og aðfaranótt þriðjudags. Með því var met slegið í ölduhæð við Íslandsstrendur en það fyrra var frá árinu 1990. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segið að metið frá árinu 1990 hafi einmitt verið sett á sama stað. Öldurnar sem riðið hafi yfir Garðskaga núna í byrjun vikunnar hafi verið svo kröftugar að sú kröftugasta hafi slegið öldumælingardufl út, en hann mæli mest 40 metra ölduhæð og því óvíst hve há aldan var í raun. Heppilegt hafi þó verið að lágstreymt var á þessum tíma og sjávarstaðan því hagstæð. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að áður en veðrið skall á hafi ölduspá gert ráð fyrir að mjög háar öldur næðu landgrunni. Líkur voru taldar á að ölduhæð gæti náð sömu hæðum og voru mældar 9. janúar 1990 þegar Garðskagaduflið mældi 25 metra háa öldu, en hún var stök og sú hæsta sem mælst hafði við strendur Íslands á þeim tíma. Í óveðrinu hafi alls tíu stakar öldur yfir 25 metra hæð mælst við Garðskaga og fjórar öldur yfir þrjátíu metrum. Eins hafi ein alda mælst sem sprengdi skalann á duflunum, sem er fjörutíu metrar, og því ekki hægt að segja með vissu um að sú mæling sé rétt. Verið sé að vinna að frekari greiningu úr ölduduflinu og fá staðsetningu á gæðum gagnanna. Ef rétt reynist gæti aldan, sem sló duflið út, verkið langhæsta mælda aldan við Íslandsstrendur og sennilega með þeim hærri sem mældar hafa verið í heiminum. Veður Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35 Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segið að metið frá árinu 1990 hafi einmitt verið sett á sama stað. Öldurnar sem riðið hafi yfir Garðskaga núna í byrjun vikunnar hafi verið svo kröftugar að sú kröftugasta hafi slegið öldumælingardufl út, en hann mæli mest 40 metra ölduhæð og því óvíst hve há aldan var í raun. Heppilegt hafi þó verið að lágstreymt var á þessum tíma og sjávarstaðan því hagstæð. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að áður en veðrið skall á hafi ölduspá gert ráð fyrir að mjög háar öldur næðu landgrunni. Líkur voru taldar á að ölduhæð gæti náð sömu hæðum og voru mældar 9. janúar 1990 þegar Garðskagaduflið mældi 25 metra háa öldu, en hún var stök og sú hæsta sem mælst hafði við strendur Íslands á þeim tíma. Í óveðrinu hafi alls tíu stakar öldur yfir 25 metra hæð mælst við Garðskaga og fjórar öldur yfir þrjátíu metrum. Eins hafi ein alda mælst sem sprengdi skalann á duflunum, sem er fjörutíu metrar, og því ekki hægt að segja með vissu um að sú mæling sé rétt. Verið sé að vinna að frekari greiningu úr ölduduflinu og fá staðsetningu á gæðum gagnanna. Ef rétt reynist gæti aldan, sem sló duflið út, verkið langhæsta mælda aldan við Íslandsstrendur og sennilega með þeim hærri sem mældar hafa verið í heiminum.
Veður Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35 Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35
Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?