Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 09:30 Sara Takanashi frá Japan var ein þeirra sem var dæmd úr leik í skíðastökki blandaðra liða. Búningur hennar þótti of víður um lærin. getty/Cameron Spencer Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira