Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 09:30 Sara Takanashi frá Japan var ein þeirra sem var dæmd úr leik í skíðastökki blandaðra liða. Búningur hennar þótti of víður um lærin. getty/Cameron Spencer Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum