Seabear gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2022 15:01 Hljómsveitin Seabear. Aðsent Hljómsveitin Seabear gefur í dag út lagið Parade af plötunni In Another Life sem kemur út 1. apríl á þessu ári. Lagið heitir Parade kemur út á öllum veitum ásamt myndbandi samhliða laginu. Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl. Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl.
Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47