Fékk bjórbað eftir að hafa farið holu í höggi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2022 14:31 Carlos Ortiz fékk örn á móti á PGA-mótaröðinni í gær. getty/Sam Greenwood Bjór rigndi yfir Carlos Ortiz eftir að hann fór holu í höggi á móti á PGA-mótaröðinni í gær. Ortiz fékk örninn á 16. holu á Waste Management Phoenix Open mótinu. Fjölmargir áhorfendur urðu vitni að því en 16. holan er umkringd sætum í stúku TPC Scottsdale vallarins þar sem mótið fór fram. Áhorfendur fögnuðu tilþrifum Ortiz með því að sulla bjór og kasta bjórdósum í hann. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi ekki hvernig ég átti að bregðast við. Fólkið fagnaði og svo þurftirðu bara að passa sig að fá ekki dósir í hausinn,“ sagði Ortiz. ANOTHER ACE @CarlosOrtizGolf drains it at 16. pic.twitter.com/GfcPxi3yd3— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Raining in the desert again. pic.twitter.com/7uz5hKRQtj— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Þetta var ekki fyrsti örninn á 16. holunni á TPC Scottsdale á mótinu því Sam Ryder fór hana einnig á holu í höggi á laugardaginn. ARE YOU NOT ENTERTAINED!? ALL the drinks on me pic.twitter.com/xIfIL6NLxG— Sam Ryder (@SamRyderSU) February 12, 2022 Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár sem tveir keppendur fara holu í höggi á 16. braut á TPC Scottsdale. Það gerðist síðast 1997 þegar Tiger Woods og Steve Stricker afrekuðu það. Ortiz lék samtals á sjö höggum undir pari og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler sem vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ortiz fékk örninn á 16. holu á Waste Management Phoenix Open mótinu. Fjölmargir áhorfendur urðu vitni að því en 16. holan er umkringd sætum í stúku TPC Scottsdale vallarins þar sem mótið fór fram. Áhorfendur fögnuðu tilþrifum Ortiz með því að sulla bjór og kasta bjórdósum í hann. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi ekki hvernig ég átti að bregðast við. Fólkið fagnaði og svo þurftirðu bara að passa sig að fá ekki dósir í hausinn,“ sagði Ortiz. ANOTHER ACE @CarlosOrtizGolf drains it at 16. pic.twitter.com/GfcPxi3yd3— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Raining in the desert again. pic.twitter.com/7uz5hKRQtj— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Þetta var ekki fyrsti örninn á 16. holunni á TPC Scottsdale á mótinu því Sam Ryder fór hana einnig á holu í höggi á laugardaginn. ARE YOU NOT ENTERTAINED!? ALL the drinks on me pic.twitter.com/xIfIL6NLxG— Sam Ryder (@SamRyderSU) February 12, 2022 Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár sem tveir keppendur fara holu í höggi á 16. braut á TPC Scottsdale. Það gerðist síðast 1997 þegar Tiger Woods og Steve Stricker afrekuðu það. Ortiz lék samtals á sjö höggum undir pari og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler sem vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti