Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2022 07:00 Á góðri stundu. vísir/Getty Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira