Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 12:01 Kyrie Irving missir af mörgum leikjum á næstunni af því að hann má ekki spila heimaleiki Brooklyn Nets. AP/Rick Bowmer Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving. NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving.
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira