Skipulagsbreytingar hjá Landsvirkjun á sviði sölu og þjónustu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 12:09 Valur Ægisson, Dagný Ósk Ragnarsdóttir og Úlfar Linnet munu leiða viðskiptastýringu, viðskiptagreiningu og viðskiptaþjónustu Landsvirkjunar. Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá Landsvirkjun í hópi stjórnenda á sviði sölu og þjónustu hjá fyrirtækinu en nýir forstöðumenn hafa verið ráðnir. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið er um að ræða forstöðumenn viðskiptastýringar, viðskiptagreinar og þróun markaða, og viðskiptaþjónustu. Valur Ægisson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptastýringar en hann hefur starfað hjá Landsvirkjun frá árinu 2012 og var síðast forstöðumaður viðskiptagreiningar og þróunar markaða. Áður en hann kom til Landsvirkjunar starfaði hann í fjármálageiranum. Valur hefur undanfarin ár komið að flestum raforkusamningum fyrirtækisins undanfarin ár, unnið að þróun vöruframboðs og komið að stefnumarkandi verkefnum. Hann er verkfræðingur með bakkalár gráðu í iðnaðarverkfræði og masters gráðu í rekstrarverkfræði. Dagný tekur við af Vali Dagný Ósk Ragnarsdóttir tekur við starfi Vals sem forstöðumaður viðskiptagreiningar og þróunar markaða en áður starfaði hún sem sérfræðingur í viðskiptagreiningu hjá fyrirtækinu og þar áður sinnti hún stöðu sérfræðings í fjarstýringu fyrirtækisins. Áður en hún hóf störf hjá Landsvirkjun starfaði hún meðal annars við rannsóknir á sviði heilsuhagfræði og sem hugbúnaðarsérfræðingur í fjármálalausnum. Hún er með bakkalár gráður í hagfræði og tölvunarfræði. Úlfar leiðir viðskiptaþjónustuna Að lokum mun Úlfar Linnet áfram gegna stöðu forstöðumanns viðskiptaþjónustu en hann hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum innan Landsvirkjunar og starfaði í rúmlega tíu ár sem forstöðumaður rannsóknardeildar á þróunarsviði áður en hann flutti sig árið 2019 yfir í greiningadeild markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs. Hann hefur sömuleiðis starfað fyrir hönd Landsvirkjunar sem stjórnarmaður hjá CEATI/HOPIG 2018 til 2019. Í viðskipaþjónustu leiðir Úlfar áframhaldandi þróun á viðmóti raforkukaupa hjá Landsvirkjun. Hann er með bakkalár gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði og lauk verkfræðinámi með áherslu á bestun og tölfræði. Landsvirkjun Vistaskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Valur Ægisson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptastýringar en hann hefur starfað hjá Landsvirkjun frá árinu 2012 og var síðast forstöðumaður viðskiptagreiningar og þróunar markaða. Áður en hann kom til Landsvirkjunar starfaði hann í fjármálageiranum. Valur hefur undanfarin ár komið að flestum raforkusamningum fyrirtækisins undanfarin ár, unnið að þróun vöruframboðs og komið að stefnumarkandi verkefnum. Hann er verkfræðingur með bakkalár gráðu í iðnaðarverkfræði og masters gráðu í rekstrarverkfræði. Dagný tekur við af Vali Dagný Ósk Ragnarsdóttir tekur við starfi Vals sem forstöðumaður viðskiptagreiningar og þróunar markaða en áður starfaði hún sem sérfræðingur í viðskiptagreiningu hjá fyrirtækinu og þar áður sinnti hún stöðu sérfræðings í fjarstýringu fyrirtækisins. Áður en hún hóf störf hjá Landsvirkjun starfaði hún meðal annars við rannsóknir á sviði heilsuhagfræði og sem hugbúnaðarsérfræðingur í fjármálalausnum. Hún er með bakkalár gráður í hagfræði og tölvunarfræði. Úlfar leiðir viðskiptaþjónustuna Að lokum mun Úlfar Linnet áfram gegna stöðu forstöðumanns viðskiptaþjónustu en hann hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum innan Landsvirkjunar og starfaði í rúmlega tíu ár sem forstöðumaður rannsóknardeildar á þróunarsviði áður en hann flutti sig árið 2019 yfir í greiningadeild markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs. Hann hefur sömuleiðis starfað fyrir hönd Landsvirkjunar sem stjórnarmaður hjá CEATI/HOPIG 2018 til 2019. Í viðskipaþjónustu leiðir Úlfar áframhaldandi þróun á viðmóti raforkukaupa hjá Landsvirkjun. Hann er með bakkalár gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði og lauk verkfræðinámi með áherslu á bestun og tölfræði.
Landsvirkjun Vistaskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira