Gular viðvaranir gefnar út fyrir morgundaginn Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. febrúar 2022 16:26 Gular viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna austan storms eða roks og skafrennings sunnan- og vestanlands á morgun. Víða má gera ráð fyrir erfiðum akstursskilyrðum. Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðioð, Suðurland, Faxaflóa og Suðausturland en fyrstu viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. „Vaxandi austanátt og víða skafrenningur sunnan- og vestanlands á morgun, en gengur í austan storm eða rok syðst á landinu með snjókomu. Búast má við erfiðum akstursskilyrðum,“ segir í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gilda fram á sunnudag Á Suðurlandi hafa verið gefnar út tvær viðvaranir, sú fyrsta tekur gildi klukkan 13 á morgun og verður í gildi til 20 þar sem gert er ráð fyrir austan hvassviðri eða stormi. Þá tekur önnur viðvörun gildi klukkan 20 og verður í gildi til sunnudagsmorguns þar sem gera má ráð fyrir hríð, 18 til 28 metrar á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi klukkan 16 og verður í gildi fram að hádegi á sunnudag en gera má ráð fyrir hvassri austanátt og skafrenningi. Allt að 18 til 25 metrar á sekúndu syðst með snjókomu. Þá taka sömuleiðis viðvaranir við Faxaflóa gildi klukkan 16 þar sem gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi. Klukkan 20 annað kvöld taka síðan gildi viðvaranir á Suðausturlandi og verða þær viðvaranir í gildi fram að sunnudagskvöldi. Gert er ráð fyrir norðaustan roki, skafrenningi og snjókomu með köflum. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Suður- og Vesturlandi fyrir morgundaginn. Tengdar fréttir Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19 Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22 Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðioð, Suðurland, Faxaflóa og Suðausturland en fyrstu viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. „Vaxandi austanátt og víða skafrenningur sunnan- og vestanlands á morgun, en gengur í austan storm eða rok syðst á landinu með snjókomu. Búast má við erfiðum akstursskilyrðum,“ segir í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gilda fram á sunnudag Á Suðurlandi hafa verið gefnar út tvær viðvaranir, sú fyrsta tekur gildi klukkan 13 á morgun og verður í gildi til 20 þar sem gert er ráð fyrir austan hvassviðri eða stormi. Þá tekur önnur viðvörun gildi klukkan 20 og verður í gildi til sunnudagsmorguns þar sem gera má ráð fyrir hríð, 18 til 28 metrar á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi klukkan 16 og verður í gildi fram að hádegi á sunnudag en gera má ráð fyrir hvassri austanátt og skafrenningi. Allt að 18 til 25 metrar á sekúndu syðst með snjókomu. Þá taka sömuleiðis viðvaranir við Faxaflóa gildi klukkan 16 þar sem gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi. Klukkan 20 annað kvöld taka síðan gildi viðvaranir á Suðausturlandi og verða þær viðvaranir í gildi fram að sunnudagskvöldi. Gert er ráð fyrir norðaustan roki, skafrenningi og snjókomu með köflum. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Suður- og Vesturlandi fyrir morgundaginn.
Tengdar fréttir Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19 Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22 Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19
Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22
Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent