Daniel Mortensen: Ég var að reyna að enda með fimmtíu stig Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2022 20:07 Daniel Mortensen gerði 47 stig í kvöld Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann tuttugu stiga sigur á Breiðabliki 136 - 116. Daniel Mortensen, leikmaður Þórs Þorlákshafnar fór á kostum og gerði 47 stig í leiknum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
„Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira