Zlatan gæti þurft að lækka launin sín um 65 prósent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 12:01 Zlatan Ibrahimovic í leik með AC Milan í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Getty/Nicolò Campo Zlatan Ibrahimovic er orðinn fertugur og það lítur út fyrir að hann þurfi að lækka sig mikið í launum ætli hann að spila áfram með ítalska félaginu AC Milan. Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira