„Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 09:31 Jürgen Klopp fagnar sigrinum í gær með Virgil van Dijk en Liverpool er á mikilli sigurgöngu þessa dagana. EPA-EFE/Tim Keeton Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eru aðeins einum sigurleik frá því að jafna við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp reyndi að halda pressunni á City í viðtölum eftir leikinn. Liverpool liðið sýndi styrk sinn með 6-0 stórsigri á Leeds á Anfield í gærkvöldi en það var leikur sem liðið átti inn á Englandsmeistara City. Þetta var ennfremur níundi sigur Liverpool í röð í öllum keppnum. "We have to be 100% ready for Sunday."Jurgen Klopp is not focused on the Premier League title race with a league cup final around the corner pic.twitter.com/KaSBAMRpTe— Football Daily (@footballdaily) February 23, 2022 Það besta við þennan stórsigur á Liverpool er nú með fimmtíu mörk í plús á móti 46 mörkum í plús hjá Manchester City. Næsti leikur Liverpool er síðan úrslitaleikur enska deildabikarsins sem er á móti Chelsea á Wembley um helgina. „Nú munar þremur stigum á liðunum en svo verða það orðin sex stig um helgina þegar City vinnur líklega sinn leik. Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn. Hann var mjög sáttur í leikslok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að fyrir hlutlausa fólkið sé betra að þetta séu þrjú eða sex stig í staðinn fyrir tuttugu eða þrjátíu stiga forskot. Þetta er því meira spennandi svona en við verðum að vinna marga leiki á móti erfiðum mótherjum svo að þetta verður slungið verkefni,“ sagði Klopp. „Það eru núna tíu dagar þar til að við spilum næst í deildinni og í millitíðinni eru tveir leikir í allt öðrum keppnum. Annar þeirra er úrslitaleikur og hinn er í sextán liða úrslitum bikarsins. Þetta verða allt öðruvísi leikir en við þurfum líka að vera tilbúnir fyrir þá,“ sagði Klopp. Jürgen Klopp was very happy with a performance that saw Liverpool learn from the opening 15 minutes to power to a 6-0 win over Leeds United — Liverpool FC (@LFC) February 23, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Liverpool liðið sýndi styrk sinn með 6-0 stórsigri á Leeds á Anfield í gærkvöldi en það var leikur sem liðið átti inn á Englandsmeistara City. Þetta var ennfremur níundi sigur Liverpool í röð í öllum keppnum. "We have to be 100% ready for Sunday."Jurgen Klopp is not focused on the Premier League title race with a league cup final around the corner pic.twitter.com/KaSBAMRpTe— Football Daily (@footballdaily) February 23, 2022 Það besta við þennan stórsigur á Liverpool er nú með fimmtíu mörk í plús á móti 46 mörkum í plús hjá Manchester City. Næsti leikur Liverpool er síðan úrslitaleikur enska deildabikarsins sem er á móti Chelsea á Wembley um helgina. „Nú munar þremur stigum á liðunum en svo verða það orðin sex stig um helgina þegar City vinnur líklega sinn leik. Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn. Hann var mjög sáttur í leikslok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að fyrir hlutlausa fólkið sé betra að þetta séu þrjú eða sex stig í staðinn fyrir tuttugu eða þrjátíu stiga forskot. Þetta er því meira spennandi svona en við verðum að vinna marga leiki á móti erfiðum mótherjum svo að þetta verður slungið verkefni,“ sagði Klopp. „Það eru núna tíu dagar þar til að við spilum næst í deildinni og í millitíðinni eru tveir leikir í allt öðrum keppnum. Annar þeirra er úrslitaleikur og hinn er í sextán liða úrslitum bikarsins. Þetta verða allt öðruvísi leikir en við þurfum líka að vera tilbúnir fyrir þá,“ sagði Klopp. Jürgen Klopp was very happy with a performance that saw Liverpool learn from the opening 15 minutes to power to a 6-0 win over Leeds United — Liverpool FC (@LFC) February 23, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira