Newcastle taplaust í síðustu sjö leikjum | Cash fékk spjald þegar hann sendi skilaboð til Úkraínu Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 17:30 Matty Cash Getty Images Newcastle og Aston Villa sigurðu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan Crystal Palace töpuðu tveimur stigum gegn Burnley. Brentford 0-2 Newcastle Newcastle United fjarlægist fallsvæðið eftir 0-2 sigur á Brentford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pelenda Da Silva, leikmaður Brentford, fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu og það gerði dagsverk Newcastle auðveldara en Joelinton og Willock gerðu bæði mörkin fyrir gestina á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Brentford náði aðeins einu skoti á mark Newcastle allar 90 mínúturnar. Newcastle er komið upp í 14 sæti deildarinnar með 25 stig, einu meira en Brentford sem er í 15. sætinu. Crystal Palace 1-1 Burnley Jeffrey Schlupp kom Crystal Palace yfir á heimavelli eftir undirbúning Michael Olise og heimamenn voru yfir í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks varð Luka Milivojevic fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafnaði þar með leikinn. Palace sótti mun meira það sem eftir lifði en náði ekki að snúa leiknum sér í hag. Lokatölur 1-1. Burnley er nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti, með 21 stig í 18. sætinu á meðan Palace siglir lygnan sjó með 30 stig í 11. sæti deildainnar Brighton 0-2 Aston Villa Steven Gerrard og lærisveinar hans í Aston Villa sóttu stigin þrjú í Brigton og Hove með mörkum frá Matty Cash og Ollie Watkins í sitthvorum hálfleiknum. Matty Cash fékk gult spjald þegar í fagnaðarlátunum eftir markið sitt, Cash fór úr treyju sinni og á bol sem hann var í innan undir voru skilaboð til Tomasz Kędziora, liðsfélaga Cash í pólska landsliðinu. Kędziora spilar með Dynamo Kiev í Úkraínu en athæfið hefur farið misvel í mannskapinn. Jeff Stelling, lýsandi á Sky Sports kallaði til að mynda eftir því að dómarinn myndi lesa í aðstæður í þessu tilviki. Cash og félagar í pólska landsliðinu hafa neitað því að spila gegn Rússlandi í umspili fyrir laust sæti á HM í Katar 2022. Villa er eftir sigurinn með 30 stig í 12. sæti en Brighton er í 10. sæti með 33 stig. "They should just ignore that" Matty Cash was booked for taking his shirt off to display a message in support of people in Ukraine 🇺🇦 pic.twitter.com/SNuDyGq3SZ— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Brentford 0-2 Newcastle Newcastle United fjarlægist fallsvæðið eftir 0-2 sigur á Brentford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pelenda Da Silva, leikmaður Brentford, fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu og það gerði dagsverk Newcastle auðveldara en Joelinton og Willock gerðu bæði mörkin fyrir gestina á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Brentford náði aðeins einu skoti á mark Newcastle allar 90 mínúturnar. Newcastle er komið upp í 14 sæti deildarinnar með 25 stig, einu meira en Brentford sem er í 15. sætinu. Crystal Palace 1-1 Burnley Jeffrey Schlupp kom Crystal Palace yfir á heimavelli eftir undirbúning Michael Olise og heimamenn voru yfir í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks varð Luka Milivojevic fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafnaði þar með leikinn. Palace sótti mun meira það sem eftir lifði en náði ekki að snúa leiknum sér í hag. Lokatölur 1-1. Burnley er nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti, með 21 stig í 18. sætinu á meðan Palace siglir lygnan sjó með 30 stig í 11. sæti deildainnar Brighton 0-2 Aston Villa Steven Gerrard og lærisveinar hans í Aston Villa sóttu stigin þrjú í Brigton og Hove með mörkum frá Matty Cash og Ollie Watkins í sitthvorum hálfleiknum. Matty Cash fékk gult spjald þegar í fagnaðarlátunum eftir markið sitt, Cash fór úr treyju sinni og á bol sem hann var í innan undir voru skilaboð til Tomasz Kędziora, liðsfélaga Cash í pólska landsliðinu. Kędziora spilar með Dynamo Kiev í Úkraínu en athæfið hefur farið misvel í mannskapinn. Jeff Stelling, lýsandi á Sky Sports kallaði til að mynda eftir því að dómarinn myndi lesa í aðstæður í þessu tilviki. Cash og félagar í pólska landsliðinu hafa neitað því að spila gegn Rússlandi í umspili fyrir laust sæti á HM í Katar 2022. Villa er eftir sigurinn með 30 stig í 12. sæti en Brighton er í 10. sæti með 33 stig. "They should just ignore that" Matty Cash was booked for taking his shirt off to display a message in support of people in Ukraine 🇺🇦 pic.twitter.com/SNuDyGq3SZ— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira