Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 20:58 Kristinn Steindórsson skoraði í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur. Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur.
Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira