Massimo Coda skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 55. mínútu. Davíð Snær Jóhannsson var ekki í leikmannahóp Lecce í dag.
Hjörtur Hermannsson var allan tímann á varamannabekk Pisa í 1-0 tap liðsins gegn Reggina í sömu deild.
Lecce er í efsta sæti deildarinnar með 49 stig eftir 26 leiki á meðan Pisa er í fimmta sæti með 46 stig.
Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia 3-1 tapi gegn Verona í Serie A í dag vegna meiðsla.