Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Færeyjar, Músíktilraunir og kvíði Steinar Fjeldsted skrifar 28. febrúar 2022 17:57 Steinar Fjeldsted fer yfir allt það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist á FM 957. Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Músíktilraunirnar en hátíðin fagnar nú fjörutíu ára stórafmæli. Keppnin hófst árið 1982 og er ein elsta tónlistarhátíð og keppni landsins. Það hafa um 16.700 hljómsveitir eða rúmlega 50.000 manns tekið þátt í hátíðinni. Koyri heim er fyrsta lagið frá nýjustu plötu hinnar verðlaunuðu færeysku hljómsveit, Einangran. Hún samanstendur af Heiðrikur á Heygum og Leu Kampmann, sem eiga bæði sterkar rætur á Íslandi þar sem lagið var tekið upp með upptökustjóranum Janus Rasmussen (Kiasmos/Bloodgroup) og Sakaris Joensen (Sakaris/Boncyan) í hljóðverinu þeirra í Reykjavík og að lokum Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson skipa dúóið Draumfarir en kapparnir voru að senda frá sér lagið Kvíðinn. Lestu frétt um MúsíktilraunirHÉR Lestu frétt um Einangran HÉR Lestu frétt um Draumfarir HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið
Að þessu sinni eru það Músíktilraunirnar en hátíðin fagnar nú fjörutíu ára stórafmæli. Keppnin hófst árið 1982 og er ein elsta tónlistarhátíð og keppni landsins. Það hafa um 16.700 hljómsveitir eða rúmlega 50.000 manns tekið þátt í hátíðinni. Koyri heim er fyrsta lagið frá nýjustu plötu hinnar verðlaunuðu færeysku hljómsveit, Einangran. Hún samanstendur af Heiðrikur á Heygum og Leu Kampmann, sem eiga bæði sterkar rætur á Íslandi þar sem lagið var tekið upp með upptökustjóranum Janus Rasmussen (Kiasmos/Bloodgroup) og Sakaris Joensen (Sakaris/Boncyan) í hljóðverinu þeirra í Reykjavík og að lokum Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson skipa dúóið Draumfarir en kapparnir voru að senda frá sér lagið Kvíðinn. Lestu frétt um MúsíktilraunirHÉR Lestu frétt um Einangran HÉR Lestu frétt um Draumfarir HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið