1.099 greindust smitaðir í gær Fanndís Birna Logadóttir skrifar 28. febrúar 2022 14:38 Dregið hefur verulega úr PCR sýnatökum og greindust því flestir á hraðprófi. Vísir/Vilhelm Alls greindust tæplega ellefu hundruð manns smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær að því er kemur fram á covid.is en 1.023 greindust við hraðpróf og 76 við PCR-próf. Tvö ár eru liðin frá því að fyrsta Covid smitið greindist hér á landi. Í heildina voru tekin 1.976 sýni með hraðprófum og 338 PCR-sýni. Tveggja vikna nýgengi smita hækkar frá því fyrir helgi og er nú 9.773. Upplýsingar um fjölda smitaðra á landamærunum hefur ekki verið birtur á vef covid.is. Inniliggjandi á spítala, annað hvort í Reykjavík eða á Akureyri, eru nú 63 og þar af eru þrír á gjörgæslu en á Landspítala eru 53 sjúklingar inniliggjandi, þar af tveir á gjörgæslu og báðir í öndunarvél. Karlmaður á níræðisaldri með Covid-19 lést á Landspítala á laugardaginn og hafa því 62 látist frá upphafi faraldursins. Fjöldi smitaðra í gær er töluvert lægri en síðustu daga en öllum takmörkunum vegna Covid var aflétt aðfaranótt föstudags, og þar með reglum um einangrun. Þá hefur verulega dregið úr PCR sýnatökum sem skýrir að hluta lágan heildarfjölda smitaðra. Frá upphafi faraldursins hafa 129.844 greinst smitaðir af kórónuveirunni sem samsvarar um 34,5 prósent íbúa. Í dag eru tvö ár liðin frá því að fyrsta Covid smitið greindist hér á landi og frá því að fyrsti Covid sjúklingurinn var lagður inn á Landspítala. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningar færast til heilsugæslustöðva Bólusetningar vegna COVID-19 hafa nú verið færðar til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og því ekki lengur bólusett í Laugardalshöll. 28. febrúar 2022 10:41 1.587 greindust innanlands í gær Alls greindust 1.587 einstaklingar með Covid-19 innanlands í gær. Þá greindust 155 með landamærasmit. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 27. febrúar 2022 10:48 Brjálaðri afléttinganótt en í fyrra Í gærkvöldi gátu skemmtanaþyrstir Íslendingar loksins djammað almennilega án nokkurra takmarkana. Aðfaranótt fimmtudags voru allar sóttvarnatakmarkanir felldar úr gildi og gátu skemmtistaðir því haft opið langt inn í aðfaranótt laugardagsins. 26. febrúar 2022 15:19 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Í heildina voru tekin 1.976 sýni með hraðprófum og 338 PCR-sýni. Tveggja vikna nýgengi smita hækkar frá því fyrir helgi og er nú 9.773. Upplýsingar um fjölda smitaðra á landamærunum hefur ekki verið birtur á vef covid.is. Inniliggjandi á spítala, annað hvort í Reykjavík eða á Akureyri, eru nú 63 og þar af eru þrír á gjörgæslu en á Landspítala eru 53 sjúklingar inniliggjandi, þar af tveir á gjörgæslu og báðir í öndunarvél. Karlmaður á níræðisaldri með Covid-19 lést á Landspítala á laugardaginn og hafa því 62 látist frá upphafi faraldursins. Fjöldi smitaðra í gær er töluvert lægri en síðustu daga en öllum takmörkunum vegna Covid var aflétt aðfaranótt föstudags, og þar með reglum um einangrun. Þá hefur verulega dregið úr PCR sýnatökum sem skýrir að hluta lágan heildarfjölda smitaðra. Frá upphafi faraldursins hafa 129.844 greinst smitaðir af kórónuveirunni sem samsvarar um 34,5 prósent íbúa. Í dag eru tvö ár liðin frá því að fyrsta Covid smitið greindist hér á landi og frá því að fyrsti Covid sjúklingurinn var lagður inn á Landspítala.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningar færast til heilsugæslustöðva Bólusetningar vegna COVID-19 hafa nú verið færðar til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og því ekki lengur bólusett í Laugardalshöll. 28. febrúar 2022 10:41 1.587 greindust innanlands í gær Alls greindust 1.587 einstaklingar með Covid-19 innanlands í gær. Þá greindust 155 með landamærasmit. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 27. febrúar 2022 10:48 Brjálaðri afléttinganótt en í fyrra Í gærkvöldi gátu skemmtanaþyrstir Íslendingar loksins djammað almennilega án nokkurra takmarkana. Aðfaranótt fimmtudags voru allar sóttvarnatakmarkanir felldar úr gildi og gátu skemmtistaðir því haft opið langt inn í aðfaranótt laugardagsins. 26. febrúar 2022 15:19 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Bólusetningar færast til heilsugæslustöðva Bólusetningar vegna COVID-19 hafa nú verið færðar til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og því ekki lengur bólusett í Laugardalshöll. 28. febrúar 2022 10:41
1.587 greindust innanlands í gær Alls greindust 1.587 einstaklingar með Covid-19 innanlands í gær. Þá greindust 155 með landamærasmit. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 27. febrúar 2022 10:48
Brjálaðri afléttinganótt en í fyrra Í gærkvöldi gátu skemmtanaþyrstir Íslendingar loksins djammað almennilega án nokkurra takmarkana. Aðfaranótt fimmtudags voru allar sóttvarnatakmarkanir felldar úr gildi og gátu skemmtistaðir því haft opið langt inn í aðfaranótt laugardagsins. 26. febrúar 2022 15:19