Mottumars er hafinn og forsetinn er kominn í sokkana Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 11:01 Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins afhenti forsetanum Guðna Th. Jóhannessyni fyrsta sokkaparið ásamt hönnuðum sokkanna þeim Bergþóru Guðnadóttur og Jóel Pálssyni frá Farmers Market. Aðsend Mottumars hófst í dag en það er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum. Frá því að Mottumarssokkarnir voru fyrst kynntir til leiks hefur forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson verið sá fyrsti til að klæðast þeim og í ár var engin undantekning á því. Farðu til læknis ef þú ert með einkenni Slagorð Mottumars í ár er „Þú ert eldri en þú heldur“ og byggir á því að hvetja alla til þess að fylgjast með einkennum krabbameins, sama hversu unga þeir upplifa sig. Með átakinu vill Krabbameinsfélagið minna karlmenn sérstaklega á að kynna sér og þekkja hvaða einkenni geta bent til krabbameins og hvetja þá til að leita fljótt til læknis ef þeir verða varir við einkenni. Líkurnar á því að greinast aukast með hækkandi aldri Félagið vill benda á að því fyrr sem krabbamein greinist því betri eru batahorfurnar. Karlmenn í kringum fimmtugt og eldri ættu sérstaklega að vera vakandi fyrir einkennum og bregðast við ef þeir verða varir við þau þar sem líkurnar á að greinast með krabbamein aukast eftir því sem aldurinn hækkar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kE18a9xwmeU">watch on YouTube</a> Samkvæmt félaginu missum við árlega 320 feður, afa, bræður, syni og vini úr krabbameinum, þrátt fyrir að lífshorfur hafi batnað mikið. Ný rannsókn Krabbameinsfélagsins leiddi í ljós að almennt leituðu karlar seinna til læknis en konur og 14% karla hittu ekki lækni fyrr en meira en ári eftir að þeir urðu varir við einkenni. „Við viljum ná enn betri árangri og með samhentu átaki getum við það“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson hönnuðu sokkana í ár.Aðsend Finndu hjartað í sokkunum Í ár hönnuðu hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson, stofnendur hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, sokkana. Þeir eru með símynstri sem hannað er með tilvísun í norræna arfleifð og vísar í mynstur í prjóni, vefnaði og útsaumi frá fyrri tímum. Ef vel er að gáð má sjá að í eyðunum leynast hjörtu sem kallast skemmtilega á við hin norrænu stef. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WQ3jp_hvNzY">watch on YouTube</a> Skimun fyrir krabbameini Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31 Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30 Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Farðu til læknis ef þú ert með einkenni Slagorð Mottumars í ár er „Þú ert eldri en þú heldur“ og byggir á því að hvetja alla til þess að fylgjast með einkennum krabbameins, sama hversu unga þeir upplifa sig. Með átakinu vill Krabbameinsfélagið minna karlmenn sérstaklega á að kynna sér og þekkja hvaða einkenni geta bent til krabbameins og hvetja þá til að leita fljótt til læknis ef þeir verða varir við einkenni. Líkurnar á því að greinast aukast með hækkandi aldri Félagið vill benda á að því fyrr sem krabbamein greinist því betri eru batahorfurnar. Karlmenn í kringum fimmtugt og eldri ættu sérstaklega að vera vakandi fyrir einkennum og bregðast við ef þeir verða varir við þau þar sem líkurnar á að greinast með krabbamein aukast eftir því sem aldurinn hækkar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kE18a9xwmeU">watch on YouTube</a> Samkvæmt félaginu missum við árlega 320 feður, afa, bræður, syni og vini úr krabbameinum, þrátt fyrir að lífshorfur hafi batnað mikið. Ný rannsókn Krabbameinsfélagsins leiddi í ljós að almennt leituðu karlar seinna til læknis en konur og 14% karla hittu ekki lækni fyrr en meira en ári eftir að þeir urðu varir við einkenni. „Við viljum ná enn betri árangri og með samhentu átaki getum við það“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson hönnuðu sokkana í ár.Aðsend Finndu hjartað í sokkunum Í ár hönnuðu hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson, stofnendur hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, sokkana. Þeir eru með símynstri sem hannað er með tilvísun í norræna arfleifð og vísar í mynstur í prjóni, vefnaði og útsaumi frá fyrri tímum. Ef vel er að gáð má sjá að í eyðunum leynast hjörtu sem kallast skemmtilega á við hin norrænu stef. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WQ3jp_hvNzY">watch on YouTube</a>
Skimun fyrir krabbameini Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31 Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30 Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31
Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30
Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31