Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Vallea reyna að halda í við toppliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting á því. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 þegar SAGA esports og Vallea eigast við. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig, en Vallea situr í því þriðja með tíu stigum meira, sigur í kvöld tekur Vallea upp að hlið Þórs í öðru sæti deildarinnar. Þórsarar fá svo tækifæri til að slíta sig aftur frá Vallea í seinni leik kvöldsins þegar þeir mæta Ármanni. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, en Þórsarar geta minnkað muninn niður í tvö stig á topplið Dusty með sigri í kvöld. Eins og áður er Ljósleiðaradeildin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, sem og á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands sem má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti
Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 þegar SAGA esports og Vallea eigast við. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig, en Vallea situr í því þriðja með tíu stigum meira, sigur í kvöld tekur Vallea upp að hlið Þórs í öðru sæti deildarinnar. Þórsarar fá svo tækifæri til að slíta sig aftur frá Vallea í seinni leik kvöldsins þegar þeir mæta Ármanni. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, en Þórsarar geta minnkað muninn niður í tvö stig á topplið Dusty með sigri í kvöld. Eins og áður er Ljósleiðaradeildin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, sem og á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands sem má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti