Hamingjuríkir hveitibrauðsdagar Hardens í Philadelphiu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 08:31 Fólkið í Philadelphiu tók vel á móti James Harden. getty/Mitchell Leff James Harden lék sinn fyrsta heimaleik fyrir Philadelphia 76ers þegar liðið vann New York Knicks, 123-108, í NBA-deildinni í nótt. Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira