Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. mars 2022 11:30 Söngkonan Karen Ósk er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Instagram: @karen.osk Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég heiti Karen Ósk og er 20 ára frá Akureyri. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ég hef haft áhuga á tónlist síðan ég man eftir mér, var stanslaust raulandi þegar ég var lítil og er enn að í dag, eins og eflaust margir í kringum mig geta staðfest. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Ég hef alltaf hræðst að koma sjálfri mér á framfæri og skort kjark til að láta eitthvað verða úr tónlistinni þangað til nýlega, eftir þvílíkt jákvæð viðbrögð við laginu Haustið sem ég gaf út ásamt Friðrik Dór í lok september. Hvernig hefur þú sem tónlistarmaður þróast frá því þú byrjaðir? Viðtökur við þessu lagi fóru langt fram úr væntingum mínum og hefur það sko sannarlega opnað margar dyr fyrir mig í tónlistarbransanum. Núna hef ég til dæmis skrifað undir samning hjá Alda Music og er að vinna í að koma fleiri lögum frá mér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nylBp8n_jb8">watch on YouTube</a> Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Það er þvílíkur heiður að vera tilnefnd til hlustendaverðlauna sem nýliði ársins og veitir það mér mikla hvatningu að halda áfram að gera það sem ég elska. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég heiti Karen Ósk og er 20 ára frá Akureyri. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ég hef haft áhuga á tónlist síðan ég man eftir mér, var stanslaust raulandi þegar ég var lítil og er enn að í dag, eins og eflaust margir í kringum mig geta staðfest. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Ég hef alltaf hræðst að koma sjálfri mér á framfæri og skort kjark til að láta eitthvað verða úr tónlistinni þangað til nýlega, eftir þvílíkt jákvæð viðbrögð við laginu Haustið sem ég gaf út ásamt Friðrik Dór í lok september. Hvernig hefur þú sem tónlistarmaður þróast frá því þú byrjaðir? Viðtökur við þessu lagi fóru langt fram úr væntingum mínum og hefur það sko sannarlega opnað margar dyr fyrir mig í tónlistarbransanum. Núna hef ég til dæmis skrifað undir samning hjá Alda Music og er að vinna í að koma fleiri lögum frá mér. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nylBp8n_jb8">watch on YouTube</a> Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Það er þvílíkur heiður að vera tilnefnd til hlustendaverðlauna sem nýliði ársins og veitir það mér mikla hvatningu að halda áfram að gera það sem ég elska. View this post on Instagram A post shared by Karen O sk Ingado ttir (@karen.osk)
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31
„Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31
„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05