Sautján konur og einn karl á lista VG í Fjarðabyggð Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 15:54 Frá vinstri: Fanney Kristjánsdóttir, Helga Björt Jóhannsdóttir, Anna Margrét Arnarsdóttir oddviti, Anna Berg Samúelsdóttir, Anna Sigrún Jóhönnudóttir, Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, Guðlaug Björgvinsdóttir, Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Guðrún Tinna Steinþórsdóttir og Þórunn Björg Halldórsdóttir. Aðsend Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti á fyrsta lista Vinstri grænna í Fjarðabyggð, sem samþykktur var í dag. Athygli vekur að einungis einn karl er á listanum með sautján konum. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari
Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira