Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur komið níu fingrum á titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. mars 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu. Topplið Dusty mætir til leiks í fyrri viðureign kvöldsins, en þeir mæta Fylki sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar. Sigri Dusty í kvöld er liðið komið ansi nálægt því að tryggja sér sigur í Ljósleiðaradeildinni. Sigur kemur Dusty í 32 stig og þá er liðið með átta stiga forskot á Þór og Vallea. Þór og Vallea geta mest fengið átta stig í viðbót og því í besta falli jafnað Dusty að stigum. Síðari leikur kvöldsins er svo viðureign Kórdrengja og Vallea. Kórdrengir sitja á botni deildarinnar, en eins og áður segir heldur Vallea í veika von um að ná Dusty á toppi deildarinnar. Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti
Topplið Dusty mætir til leiks í fyrri viðureign kvöldsins, en þeir mæta Fylki sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar. Sigri Dusty í kvöld er liðið komið ansi nálægt því að tryggja sér sigur í Ljósleiðaradeildinni. Sigur kemur Dusty í 32 stig og þá er liðið með átta stiga forskot á Þór og Vallea. Þór og Vallea geta mest fengið átta stig í viðbót og því í besta falli jafnað Dusty að stigum. Síðari leikur kvöldsins er svo viðureign Kórdrengja og Vallea. Kórdrengir sitja á botni deildarinnar, en eins og áður segir heldur Vallea í veika von um að ná Dusty á toppi deildarinnar. Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti