23 vilja verða skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 9. mars 2022 11:01 Herdís Hallmarsdóttir, Ari Matthíasson, Margrét Hallgrímsdóttir og Jónas Ingi Pétursson eru meðal umsækjenda. Samsett Alls sóttu 23 einstaklingar um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára en umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira