Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 08:00 Tommy Fleetwood slær úr sandinum á The Players Championship í gær. AP/Lynne Sladky Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. Fleetwood og Hoge kláruðu báðir hringinn á sex höggum undir pari en það eiga mjög margir kylfingar eftir að klára fyrsta hringinn. Round 1 @THEPLAYERSChamp was suspended at 11 a.m. ET due to dangerous weather in the area.More at the Weather Hub presented by @Travelers. — PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Eftir níu fullkomnar vikur á golfmótum á Flórída tóku veðurguðirnir sig til og settu mikinn svip á stærsta mótinu. Fyrst þurfti að byrja klukkutíma seinna en planað var og svo varð að gera aðra fjögurra tíma seinkun. Þetta þýddi að fjölmargir kylfingar komust ekki af stað fyrir myrkur og þeir Rory McIlroy og Justin Thomas náðu bara að klára tvær holur. Justin Rose fékk fugla á fyrstu tveimur holunum en komst ekki lengra áður en keppni var hætt. Fleetwood var með sjö fugla og einn skolla á hringnum en hann fékk fugl á bæði sextándu og átjándu. Hoge náði einum erni og þremur fuglum á fyrstu níu en lék síðan seinni níu bara á einu undir pari. .@TommyFleetwood1 is out front. He leads by 1 @THEPLAYERSChamp. pic.twitter.com/95dqVW9KUo— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Jafnir í þriðja sætinu á fimm höggum undir pari eru síðan þeir Kramer Hickok, Joaquin Niemann, Keith Mitchell og Anirban Lahiri. Það eru liðin tvö ár síðan Tommy Fleetwood fagnaði sigri á PGA-móti og því verður fróðlega að fylgjast með honum í framhaldinu. Tom Hoge er sjóðheitur eftir sigurinn á Pebble Beach í síðasta mánuði sem var hans fyrsti sigur á PGA-móti. Slæmu fréttirnar eru að það er vona að frekara þrumuveðri í dag og því gæti orðið erfitt að klára alla hringina fjóra um helgina. Keppni gæti því dregið langt inn á mánudaginn með sama áframhaldi. Leaderboard when play was suspended:T1. @TommyFleetwood1 -6T1. @HogeGolf T3. @KramerHickok -5T3. @JoacoNiemann T3. @K_M_Mitchell T3. @AnirbanGolf T7. @HarmanBrian -4T7. @SamBurns66 T7. @Abraham_Ancer T7. @TaylorPendrith (*16)T11. Eight players tied -3— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2022 Golf Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Fleetwood og Hoge kláruðu báðir hringinn á sex höggum undir pari en það eiga mjög margir kylfingar eftir að klára fyrsta hringinn. Round 1 @THEPLAYERSChamp was suspended at 11 a.m. ET due to dangerous weather in the area.More at the Weather Hub presented by @Travelers. — PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Eftir níu fullkomnar vikur á golfmótum á Flórída tóku veðurguðirnir sig til og settu mikinn svip á stærsta mótinu. Fyrst þurfti að byrja klukkutíma seinna en planað var og svo varð að gera aðra fjögurra tíma seinkun. Þetta þýddi að fjölmargir kylfingar komust ekki af stað fyrir myrkur og þeir Rory McIlroy og Justin Thomas náðu bara að klára tvær holur. Justin Rose fékk fugla á fyrstu tveimur holunum en komst ekki lengra áður en keppni var hætt. Fleetwood var með sjö fugla og einn skolla á hringnum en hann fékk fugl á bæði sextándu og átjándu. Hoge náði einum erni og þremur fuglum á fyrstu níu en lék síðan seinni níu bara á einu undir pari. .@TommyFleetwood1 is out front. He leads by 1 @THEPLAYERSChamp. pic.twitter.com/95dqVW9KUo— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2022 Jafnir í þriðja sætinu á fimm höggum undir pari eru síðan þeir Kramer Hickok, Joaquin Niemann, Keith Mitchell og Anirban Lahiri. Það eru liðin tvö ár síðan Tommy Fleetwood fagnaði sigri á PGA-móti og því verður fróðlega að fylgjast með honum í framhaldinu. Tom Hoge er sjóðheitur eftir sigurinn á Pebble Beach í síðasta mánuði sem var hans fyrsti sigur á PGA-móti. Slæmu fréttirnar eru að það er vona að frekara þrumuveðri í dag og því gæti orðið erfitt að klára alla hringina fjóra um helgina. Keppni gæti því dregið langt inn á mánudaginn með sama áframhaldi. Leaderboard when play was suspended:T1. @TommyFleetwood1 -6T1. @HogeGolf T3. @KramerHickok -5T3. @JoacoNiemann T3. @K_M_Mitchell T3. @AnirbanGolf T7. @HarmanBrian -4T7. @SamBurns66 T7. @Abraham_Ancer T7. @TaylorPendrith (*16)T11. Eight players tied -3— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2022
Golf Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira