Stökkið: Embla Wigum getur breytt sér í álfa og avatar með 1,6 milljónir fylgjenda á Tik Tok Elísabet Hanna skrifar 13. mars 2022 09:00 Embla hefur slegið rækilega í gegn á Instagram og Tik Tok þar sem hún er með 1.600.000 fylgjendur. Aðsend Embla Wigum er hæfileikabúnt en efnið sem hún gefur frá sér er uppfullt af sköpunargáfu og er mikill metnaður lagður í framleiðsluna. Hún er búsett í London sem hún féll fyrir þegar hún bjó þar í hálft ár aðeins fimmtán ára gömul. @emblawigum who s watched season 2 yet?? using @mavenbeauty sonido original - taliaespinoza Hún býr í London ásamt Nökkva Fjalari sem á SWIPE media ásamt Emblu og Gunnari Birgissyni en þau fluttu út í september í fyrra. Stökkið er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við Íslendinga sem hafa tekið stökkið og flutt utan til skamms eða lengri tíma. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Langaði þig alltaf til þess að flytja út?Já það hefur alltaf verið einhver pæling hjá mér að flytja út, frá því ég var frekar ung vissi ég að mig langaði allavega að prófa það í einhvern tíma. Þá var ég ekkert endilega búin að hugsa um staðsetningu en síðan frá því ég flutti aftur heim til Íslands 15 ára vissi ég að mig langaði að fara einhvern tímann aftur til London. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvernig hefur heimsfaraldurinn haft áhrif á flutningana?Mér fannst það ekki hafa mikil áhrif þannig séð, allavega tímasetningin sem ég flutti út var mjög góð, það var ekki lockdown í Bretlandi lengur og bara svipaðar takmarkanir og á Íslandi. Hvernig byrjaðir þú að undirbúa ferlið að flytja?Byrjaði að hugsa almennilega um þetta í janúar 2021 og byrjaði þá að undirbúa mig. Ég gat fært alla mína vinnu með mér út þannig ég held bara áfram að vinna við það sama og ég gerði á Íslandi. Það hefur tekið um 6 mánuði að fá formlegt atvinnuleyfi í Bretlandi, en það er að koma inn núna á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvað þarf að hafa í huga ef að maður ætlar að flytja til útlanda? Myndi segja að aðalatriðið er að búa sig vel andlega undir það, getur verið erfitt að aðlagast nýjum stað og fóta sig á honum. „Að breyta algjörlega um umhverfi svona allt í einu getur verið erfitt.“ Sérstaklega eins og í London þar sem andinn og menningin er mjög ólík Íslandi á marga vegu, sem getur verið yfirþyrmandi í fyrstu. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvernig komstu í kynni við vinnuna og verkefnin sem þú ert í?Við erum að stofna SWIPE Media út í Bretlandi, sem ég er búin að vera að vinna með í 2 ár núna, og við byrjuðum að tala í janúar í fyrra um það að flytja út saman. Hvers saknarðu mest við Ísland?Sakna mest fjölskyldu og vina sem búa á Íslandi. „Maður saknar líka stundum íslenska vatnsins þegar maður er stanslaust að kaupa vatnsflöskur eða þarf að filtera vatnið hér!“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvers saknarðu minnst við Ísland?Dettur eiginlega ekkert í hug nema bara veðrið kannski! Hvernig er veðrið?Veðrið er búið að vera bara mjög fínt allavega síðan ég flutti, nokkuð hlýtt og ekki margir rigningardagar! „Allavega miðað við íslenska veðrið er það mjög þægilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvaða ferðamáta notast þú við?Notast mjög mikið við neðanjarðarlestarkerfið enda mjög þægilegt að læra inn á það og nota það, það kemur manni nánast hvert sem er. Síðan er gott að taka uber öðru hvoru og er nýbyrjuð að taka strætó þegar ég er að fara eitthvert stutt. „Svo labba ég líka mikið enda mikið skemmtilegt að sjá í kring þannig það er bara mjög þægilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Kemurðu oft til Íslands?Það er svolítið erfitt að svara því svona snemma þar sem ég var fyrst að koma til Íslands eftir flutningarnar núna bara fyrir jól. En reikna með því að ég muni skreppa reglulega Upplifir þú það sem kostnaðarsamara eða ódýrara að búa í London?London er alveg dýrara en að búa á Íslandi, aðallega veitingastaðir, húsnæði og þannig. En mér finnst t.d. ódýrara að versla í matinn ef maður gerir það skynsamlega. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hefurðu verið að fá mikið af heimsóknum út?Var svo heppin að vinkona mín Jóhanna Kolbrún kom mér á óvart og birtist allt í einu í íbúðinni minni í London án þess að ég vissi af því! Það var yndislegt og svo er heimsókn frá fjölskyldunni og fleiri vinum á planinu á þessu ári. Er sterkt íslendingasamfélag þar sem þú ert?Hef ekki kynnst því ennþá View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Áttu þér uppáhalds stað?Er mjög hrifin af miðbæ London, soho, covent garden og allt á því svæði. „Svo er ég líka mjög hrifin af Camden og Notting Hill og finnst mjög gaman að rölta þar um.“ En það er endalaust af fallegum hverfum í London sem er alltaf skemmtilegt að kíkja á. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvaða matsölustöðum myndirðu mæla með?Uppáhalds veitingastaðirnir mínir sem ég hef farið á er Gaucho, Brassiere of lights, Heddon Street kitchen, Roka og Sushi Samba. Sketch er líka sjúklega skemmtilegur staður. Síðan eru wagamama og nandos líka í miklu uppáhaldi. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvað er eitthvað sem allir verða að gera í London?Það er svo margt sem er hægt að segja! London býður upp á endalaust að gera þannig það er ekkert eitt sem mér dettur í hug, en mér finnst að allir ættu að heimsækja London. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvernig er týpískur dagur hjá þér úti?Týpískur dagur hjá mér fer mjög oft í það að búa til efni fyrir samfélagsmiðlana mína. Þegar ég er að gera förðunarvideo sem ég geri oftast þá reyni ég að gera eitt snemma á daginn, borða svo hádegismat, tek svo jafnvel annað myndband eftir það eða vinn í öðrum verkefnum, elda svo eitthvað gott í kvöldmat. „Síðan er mjög gaman inn á milli að fara í bæjarferðir, versla og skoða, fara út að borða eða jafnvel fara niður í bæ á kaffihús og vinna aðeins þar.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvað er það besta við London?London býður upp á svo mikið! Það er svo mikið af fjölbreytileika þar, fjölbreytt fólk, fjölbreyttir staðir og allskonar tækifæri. Manni getur eiginlega ekki leiðst hérna. Hvað er það versta við staðinn þinn?Dettur eiginlega ekkert í hug! View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Sérðu fyrir þér að flytja aftur til Íslands?Er ekki alveg búin að hugsa hvað ég geri til lengri tíma, en eins og er finnst mér mjög gott að búa erlendis og langar að prufa að búa á öðrum stöðum líka, en það kemur bara í ljós! Stökkið Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. 6. mars 2022 09:00 Stökkið: „Áður en ég kom hingað hafði ég búið í Argentínu, Hondúras, Austurríki og á Spáni“ Sunneva Sverrisdóttir er búsett í Danmörku með unnustanum sínum Oliver B. Pedersen sem hún kynntist á Grikklandi sumarið áður en hún flutti til Danmerkur. Hún flutti út fyrir tæpum sex árum síðan til þess að hefja nám við einn besta viðskiptaháskóli í Evrópu, CBS. Hún hefur verið dugleg að ferðast og skoða heiminn í gegnum tíðina og vill helst vera þar sem sólin er. 26. febrúar 2022 07:01 Stökkið: Keypti íbúð í Hafnarfirði en endaði í Brussel Margrét Björnsdóttir býr í Brussel, Belgíu ásamt eiginmanni sínum Atla Má og þremur börnum þeirra þeim Sóleyju, Þorsteini Úlfi og Loka. Fjölskyldan flutti frá Íslandi til London og svo til Brussel vegna vinnuhaga Atla. Margrét hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur verið dugleg að ferðast í gegnum tíðina. 20. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
@emblawigum who s watched season 2 yet?? using @mavenbeauty sonido original - taliaespinoza Hún býr í London ásamt Nökkva Fjalari sem á SWIPE media ásamt Emblu og Gunnari Birgissyni en þau fluttu út í september í fyrra. Stökkið er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við Íslendinga sem hafa tekið stökkið og flutt utan til skamms eða lengri tíma. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Langaði þig alltaf til þess að flytja út?Já það hefur alltaf verið einhver pæling hjá mér að flytja út, frá því ég var frekar ung vissi ég að mig langaði allavega að prófa það í einhvern tíma. Þá var ég ekkert endilega búin að hugsa um staðsetningu en síðan frá því ég flutti aftur heim til Íslands 15 ára vissi ég að mig langaði að fara einhvern tímann aftur til London. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvernig hefur heimsfaraldurinn haft áhrif á flutningana?Mér fannst það ekki hafa mikil áhrif þannig séð, allavega tímasetningin sem ég flutti út var mjög góð, það var ekki lockdown í Bretlandi lengur og bara svipaðar takmarkanir og á Íslandi. Hvernig byrjaðir þú að undirbúa ferlið að flytja?Byrjaði að hugsa almennilega um þetta í janúar 2021 og byrjaði þá að undirbúa mig. Ég gat fært alla mína vinnu með mér út þannig ég held bara áfram að vinna við það sama og ég gerði á Íslandi. Það hefur tekið um 6 mánuði að fá formlegt atvinnuleyfi í Bretlandi, en það er að koma inn núna á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvað þarf að hafa í huga ef að maður ætlar að flytja til útlanda? Myndi segja að aðalatriðið er að búa sig vel andlega undir það, getur verið erfitt að aðlagast nýjum stað og fóta sig á honum. „Að breyta algjörlega um umhverfi svona allt í einu getur verið erfitt.“ Sérstaklega eins og í London þar sem andinn og menningin er mjög ólík Íslandi á marga vegu, sem getur verið yfirþyrmandi í fyrstu. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvernig komstu í kynni við vinnuna og verkefnin sem þú ert í?Við erum að stofna SWIPE Media út í Bretlandi, sem ég er búin að vera að vinna með í 2 ár núna, og við byrjuðum að tala í janúar í fyrra um það að flytja út saman. Hvers saknarðu mest við Ísland?Sakna mest fjölskyldu og vina sem búa á Íslandi. „Maður saknar líka stundum íslenska vatnsins þegar maður er stanslaust að kaupa vatnsflöskur eða þarf að filtera vatnið hér!“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvers saknarðu minnst við Ísland?Dettur eiginlega ekkert í hug nema bara veðrið kannski! Hvernig er veðrið?Veðrið er búið að vera bara mjög fínt allavega síðan ég flutti, nokkuð hlýtt og ekki margir rigningardagar! „Allavega miðað við íslenska veðrið er það mjög þægilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvaða ferðamáta notast þú við?Notast mjög mikið við neðanjarðarlestarkerfið enda mjög þægilegt að læra inn á það og nota það, það kemur manni nánast hvert sem er. Síðan er gott að taka uber öðru hvoru og er nýbyrjuð að taka strætó þegar ég er að fara eitthvert stutt. „Svo labba ég líka mikið enda mikið skemmtilegt að sjá í kring þannig það er bara mjög þægilegt.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Kemurðu oft til Íslands?Það er svolítið erfitt að svara því svona snemma þar sem ég var fyrst að koma til Íslands eftir flutningarnar núna bara fyrir jól. En reikna með því að ég muni skreppa reglulega Upplifir þú það sem kostnaðarsamara eða ódýrara að búa í London?London er alveg dýrara en að búa á Íslandi, aðallega veitingastaðir, húsnæði og þannig. En mér finnst t.d. ódýrara að versla í matinn ef maður gerir það skynsamlega. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hefurðu verið að fá mikið af heimsóknum út?Var svo heppin að vinkona mín Jóhanna Kolbrún kom mér á óvart og birtist allt í einu í íbúðinni minni í London án þess að ég vissi af því! Það var yndislegt og svo er heimsókn frá fjölskyldunni og fleiri vinum á planinu á þessu ári. Er sterkt íslendingasamfélag þar sem þú ert?Hef ekki kynnst því ennþá View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Áttu þér uppáhalds stað?Er mjög hrifin af miðbæ London, soho, covent garden og allt á því svæði. „Svo er ég líka mjög hrifin af Camden og Notting Hill og finnst mjög gaman að rölta þar um.“ En það er endalaust af fallegum hverfum í London sem er alltaf skemmtilegt að kíkja á. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvaða matsölustöðum myndirðu mæla með?Uppáhalds veitingastaðirnir mínir sem ég hef farið á er Gaucho, Brassiere of lights, Heddon Street kitchen, Roka og Sushi Samba. Sketch er líka sjúklega skemmtilegur staður. Síðan eru wagamama og nandos líka í miklu uppáhaldi. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvað er eitthvað sem allir verða að gera í London?Það er svo margt sem er hægt að segja! London býður upp á endalaust að gera þannig það er ekkert eitt sem mér dettur í hug, en mér finnst að allir ættu að heimsækja London. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvernig er týpískur dagur hjá þér úti?Týpískur dagur hjá mér fer mjög oft í það að búa til efni fyrir samfélagsmiðlana mína. Þegar ég er að gera förðunarvideo sem ég geri oftast þá reyni ég að gera eitt snemma á daginn, borða svo hádegismat, tek svo jafnvel annað myndband eftir það eða vinn í öðrum verkefnum, elda svo eitthvað gott í kvöldmat. „Síðan er mjög gaman inn á milli að fara í bæjarferðir, versla og skoða, fara út að borða eða jafnvel fara niður í bæ á kaffihús og vinna aðeins þar.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Hvað er það besta við London?London býður upp á svo mikið! Það er svo mikið af fjölbreytileika þar, fjölbreytt fólk, fjölbreyttir staðir og allskonar tækifæri. Manni getur eiginlega ekki leiðst hérna. Hvað er það versta við staðinn þinn?Dettur eiginlega ekkert í hug! View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Sérðu fyrir þér að flytja aftur til Íslands?Er ekki alveg búin að hugsa hvað ég geri til lengri tíma, en eins og er finnst mér mjög gott að búa erlendis og langar að prufa að búa á öðrum stöðum líka, en það kemur bara í ljós!
Stökkið Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. 6. mars 2022 09:00 Stökkið: „Áður en ég kom hingað hafði ég búið í Argentínu, Hondúras, Austurríki og á Spáni“ Sunneva Sverrisdóttir er búsett í Danmörku með unnustanum sínum Oliver B. Pedersen sem hún kynntist á Grikklandi sumarið áður en hún flutti til Danmerkur. Hún flutti út fyrir tæpum sex árum síðan til þess að hefja nám við einn besta viðskiptaháskóli í Evrópu, CBS. Hún hefur verið dugleg að ferðast og skoða heiminn í gegnum tíðina og vill helst vera þar sem sólin er. 26. febrúar 2022 07:01 Stökkið: Keypti íbúð í Hafnarfirði en endaði í Brussel Margrét Björnsdóttir býr í Brussel, Belgíu ásamt eiginmanni sínum Atla Má og þremur börnum þeirra þeim Sóleyju, Þorsteini Úlfi og Loka. Fjölskyldan flutti frá Íslandi til London og svo til Brussel vegna vinnuhaga Atla. Margrét hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur verið dugleg að ferðast í gegnum tíðina. 20. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Stökkið: „Við höfum búið saman í Vín, Aþenu, Malmö og nú Boston“ Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni. 6. mars 2022 09:00
Stökkið: „Áður en ég kom hingað hafði ég búið í Argentínu, Hondúras, Austurríki og á Spáni“ Sunneva Sverrisdóttir er búsett í Danmörku með unnustanum sínum Oliver B. Pedersen sem hún kynntist á Grikklandi sumarið áður en hún flutti til Danmerkur. Hún flutti út fyrir tæpum sex árum síðan til þess að hefja nám við einn besta viðskiptaháskóli í Evrópu, CBS. Hún hefur verið dugleg að ferðast og skoða heiminn í gegnum tíðina og vill helst vera þar sem sólin er. 26. febrúar 2022 07:01
Stökkið: Keypti íbúð í Hafnarfirði en endaði í Brussel Margrét Björnsdóttir býr í Brussel, Belgíu ásamt eiginmanni sínum Atla Má og þremur börnum þeirra þeim Sóleyju, Þorsteini Úlfi og Loka. Fjölskyldan flutti frá Íslandi til London og svo til Brussel vegna vinnuhaga Atla. Margrét hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur verið dugleg að ferðast í gegnum tíðina. 20. febrúar 2022 07:01