Hugsanlega næsta Instagram-stjarna landsins: „Það eiga allir að koma hingað“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. mars 2022 09:00 Garpur og Rakel leggja til að Múlagljúfur taki við af Fjarðárgljúfri og Stuðlagili sem næsta Instagram stjarnan hér á landi. Okkar eigið Ísland Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson Múlagljúfur. Þessi fallegi staður er við rætur Vatnajökuls og gangan að gljúfrinu er aðeins fjórir kílómetrar fram og til baka. „Við ætlum að finna næstu Instagram stjörnu Íslands,“ segir Rakel þegar þau leggja af stað í nýjasta ævintýrið. „Þetta er ótrúlegur staður.“ Gangan er alls ekki löng og er auðveld yfirferðar, jafnvel í vetrarfærð. „Það skiptir ekki máli hvenær maður kemur. hvort að það sé hvítt eða grænt eða gult. Þetta er rugl flott,“ útskýrir Garpur. Þáttinn um þetta stórkostlega gljúfur má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland þættirnir birtast á Lífinu á Vísi alla laugardaga. Okkar eigið Ísland Ljósmyndun Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Tengdar fréttir Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00 Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
„Við ætlum að finna næstu Instagram stjörnu Íslands,“ segir Rakel þegar þau leggja af stað í nýjasta ævintýrið. „Þetta er ótrúlegur staður.“ Gangan er alls ekki löng og er auðveld yfirferðar, jafnvel í vetrarfærð. „Það skiptir ekki máli hvenær maður kemur. hvort að það sé hvítt eða grænt eða gult. Þetta er rugl flott,“ útskýrir Garpur. Þáttinn um þetta stórkostlega gljúfur má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland þættirnir birtast á Lífinu á Vísi alla laugardaga.
Okkar eigið Ísland Ljósmyndun Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Tengdar fréttir Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00 Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00
Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00
Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24