Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. mars 2022 16:01 Friðrik Dór á vinsælasta lag FM957 um þessar mundir. Hlynur Hólm/Instagram @fridrikdor Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
<a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00
„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“