Fyrrum liðsfélagi segir Maguire ekki nægilega góðan til að leiða lið Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 19:30 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United. EPA-EFE/ANDREW YATES Harry Maguire hefur ekki sjö dagana sæla að undanförnu. Frammistöður hans með Manchester United hafa ekki verið upp á marga fiska og nú hefur fyrrverandi samherji enska miðvarðarins sagt að hann sé ekki nægilega góður fyrir enska úrvalsdeildarfélagið. Hinn 29 ára gamli Maguire gekk í raðir Man United frá Leicester City sumarið 2019. Kaupverðið var litlar 80 milljónir punda og var hann orðinn fyrirliði Man Utd aðeins tæpum sex mánuðum síðar. Hann lék vel með liðinu í upphafi en undanfarið hefur mikið gengið á frammistöðum hans hrakað. Þó Man Utd hafi unnið Tottenham Hotspur 3-2 um liðna helgi þá skoraði Maguire sjálfsmark í leiknum. Nú hefur Ahmed Elmohamady, fyrrverandi samherji Maguire hjá Hull City, sagt hreint og beint að miðvörðurinn sé ekki nægilega góður fyrir Man United. „Þegar ég og Harry Maguire spiluðum saman fyrir Hull City á sínum tíma þá gat ég ekki séð fyrir mér að hann myndi spila fyrir félag eins og Man United. Hann er ekki nægilega góður,“ sagði Elmohamady í sjónvarpsviðtali á beIN Sports. 'Not at the level to be captain' - Harry Maguire hammered by former team-mate Ahmed Elmohamady in damning verdict https://t.co/GIHKO7DANA— The Sun Football (@TheSunFootball) March 14, 2022 „Manchester United þarf fyrirliða með stóran og sterkan persónuleika. Cristiano Ronaldo til dæmis, hann hefur það sem þarf til að leiða Man United út á völlinn. Maguire er einfaldlega ekki nægilega góður til að spila fyrir eitt stærsta félags Englands,“ sagði hinn 34 ára gamli Elmohamady að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Maguire gekk í raðir Man United frá Leicester City sumarið 2019. Kaupverðið var litlar 80 milljónir punda og var hann orðinn fyrirliði Man Utd aðeins tæpum sex mánuðum síðar. Hann lék vel með liðinu í upphafi en undanfarið hefur mikið gengið á frammistöðum hans hrakað. Þó Man Utd hafi unnið Tottenham Hotspur 3-2 um liðna helgi þá skoraði Maguire sjálfsmark í leiknum. Nú hefur Ahmed Elmohamady, fyrrverandi samherji Maguire hjá Hull City, sagt hreint og beint að miðvörðurinn sé ekki nægilega góður fyrir Man United. „Þegar ég og Harry Maguire spiluðum saman fyrir Hull City á sínum tíma þá gat ég ekki séð fyrir mér að hann myndi spila fyrir félag eins og Man United. Hann er ekki nægilega góður,“ sagði Elmohamady í sjónvarpsviðtali á beIN Sports. 'Not at the level to be captain' - Harry Maguire hammered by former team-mate Ahmed Elmohamady in damning verdict https://t.co/GIHKO7DANA— The Sun Football (@TheSunFootball) March 14, 2022 „Manchester United þarf fyrirliða með stóran og sterkan persónuleika. Cristiano Ronaldo til dæmis, hann hefur það sem þarf til að leiða Man United út á völlinn. Maguire er einfaldlega ekki nægilega góður til að spila fyrir eitt stærsta félags Englands,“ sagði hinn 34 ára gamli Elmohamady að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira