Kyrie fékk að spila og hann bauð upp á 60 stiga kvöld: „NBA á stórkostlegum stað“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 07:31 Kyrie Irving sést hér eftir stórkostlegan leik sinn á Flórída í nótt. AP/Phelan M. Ebenhack Brooklyn Nets er líklega eina liðið í NBA-deildinni sem er miklu betra að mæta á útivelli en á heimavelli þessa dagana. Ástæðan er auðvitað að hinn frábæri Kyrie Irving má bara spila útileikina vegna bólusetningareglna. Irving bauð NBA-deildinni upp á sextíu stiga mann annað kvöldið í röð þegar hann var á kostum í Orlando í nótt. Kyrie Irving skoraði 60 stig í 150-108 útisigri Brooklyn Nets á Orlando Magic en kvöldið áður hafði Karl-Anthony Towns skoraði 60 stig fyrir Minnesota Timberwolves í San Antonio. 60 points. Franchise record.Career high.Kyrie's scoring package is as complete as they come. pic.twitter.com/FfWIokV6xN— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Þetta sýnir bara að við erum á sögulegri vegferð,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 20 af 31 skoti sínu þar af 8 af 12 þriggja stiga skotum. Hann skoraði þessi 60 stig bara á 35 mínútum. Kyrie setti bæði persónulegt stigamet sem og að bæta félagsmet Deron Williams sem skoraði á sínum tíma 57 stig í leik með Nets. Kyrie Irving on scoring in the flow of the @BrooklynNets offense, his friendly scoring rivalry with KD and getting love from the Orlando crowd during his career-high 60-point night. pic.twitter.com/R8ZLxRbpZV— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Kvöldið eftir að Karl Towns átti ótrúlega frammistöðu þá kemur Kyrie og gerir það kvöldið eftir. Þetta sýnir að NBA er á stórkostlegum stað. Við erum að sjá fullt af hæfileikum á hverju kvöldi og þetta var ein af þeim bestu,“ sagði Kevin Durant. Hann skoraði 19 stig sjálfur í þessum fjórða sigurleik Nets-liðsins í röð. The first pair of teammates to score 50+ in back-to-back games... KD and Kyrie! This @BrooklynNets duo is special. pic.twitter.com/EHSxFhyD1S— NBA (@NBA) March 16, 2022 Kyrie var meðal áhorfenda þegar Kevin Durant skoraði 53 stig á sunnudaginn en nú urðu þeir fyrstu liðsfélagarnir í sögu NBA til að skora að fimmtíu stig eða meira í tveimur leikjum í röð. Kyrie skoraði 41 stig í fyrri hálfleiknum og var sá fyrsti í NBA til að ná því í næstum því tvo áratugi eða síðan Kobe Bryant skoraði 42 stig á móti Washington 28. mars 2003. „Það voru þarna nokkur skot sem ég hefði ekki átt að taka. Erfið skot þegar ég var tvídekkaður og sá þriðji að kom í mig líka. En svo framarlega sem ég get gert þetta með bros á vör og liðsfélagarnir voru ekki of ósáttir með mig þá var það þess virði,“ sagði Kyrie. There have been SEVEN 50+ point games in March... and we're less than halfway through Last month with 7: March 2019Last month with more than 7: Dec. 1962 pic.twitter.com/mnh5GUyPlm— NBA (@NBA) March 16, 2022 Þetta var sjötti fimmtíu stiga leikur Kyrie á ferlinum og sá sextándi í NBA-deildinni í vetur. Kyrie og Durant eru með tvo alveg eins og þeir LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Jayson Tatum hjá Boston Celtics. Úrslitin í NBA í nótt: Indiana Pacers - Memphis Grizzlies 102-135 Orlando Magic - Brooklyn Nets 108-150 Miami Heat - Detroit Pistons 105-98 New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 115-131 The NBA Standings after Tuesday night! Teams ranked 7-10 will compete in the Play-In Tournament to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/3dandfd3ws— NBA (@NBA) March 16, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Kyrie Irving skoraði 60 stig í 150-108 útisigri Brooklyn Nets á Orlando Magic en kvöldið áður hafði Karl-Anthony Towns skoraði 60 stig fyrir Minnesota Timberwolves í San Antonio. 60 points. Franchise record.Career high.Kyrie's scoring package is as complete as they come. pic.twitter.com/FfWIokV6xN— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Þetta sýnir bara að við erum á sögulegri vegferð,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 20 af 31 skoti sínu þar af 8 af 12 þriggja stiga skotum. Hann skoraði þessi 60 stig bara á 35 mínútum. Kyrie setti bæði persónulegt stigamet sem og að bæta félagsmet Deron Williams sem skoraði á sínum tíma 57 stig í leik með Nets. Kyrie Irving on scoring in the flow of the @BrooklynNets offense, his friendly scoring rivalry with KD and getting love from the Orlando crowd during his career-high 60-point night. pic.twitter.com/R8ZLxRbpZV— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Kvöldið eftir að Karl Towns átti ótrúlega frammistöðu þá kemur Kyrie og gerir það kvöldið eftir. Þetta sýnir að NBA er á stórkostlegum stað. Við erum að sjá fullt af hæfileikum á hverju kvöldi og þetta var ein af þeim bestu,“ sagði Kevin Durant. Hann skoraði 19 stig sjálfur í þessum fjórða sigurleik Nets-liðsins í röð. The first pair of teammates to score 50+ in back-to-back games... KD and Kyrie! This @BrooklynNets duo is special. pic.twitter.com/EHSxFhyD1S— NBA (@NBA) March 16, 2022 Kyrie var meðal áhorfenda þegar Kevin Durant skoraði 53 stig á sunnudaginn en nú urðu þeir fyrstu liðsfélagarnir í sögu NBA til að skora að fimmtíu stig eða meira í tveimur leikjum í röð. Kyrie skoraði 41 stig í fyrri hálfleiknum og var sá fyrsti í NBA til að ná því í næstum því tvo áratugi eða síðan Kobe Bryant skoraði 42 stig á móti Washington 28. mars 2003. „Það voru þarna nokkur skot sem ég hefði ekki átt að taka. Erfið skot þegar ég var tvídekkaður og sá þriðji að kom í mig líka. En svo framarlega sem ég get gert þetta með bros á vör og liðsfélagarnir voru ekki of ósáttir með mig þá var það þess virði,“ sagði Kyrie. There have been SEVEN 50+ point games in March... and we're less than halfway through Last month with 7: March 2019Last month with more than 7: Dec. 1962 pic.twitter.com/mnh5GUyPlm— NBA (@NBA) March 16, 2022 Þetta var sjötti fimmtíu stiga leikur Kyrie á ferlinum og sá sextándi í NBA-deildinni í vetur. Kyrie og Durant eru með tvo alveg eins og þeir LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Jayson Tatum hjá Boston Celtics. Úrslitin í NBA í nótt: Indiana Pacers - Memphis Grizzlies 102-135 Orlando Magic - Brooklyn Nets 108-150 Miami Heat - Detroit Pistons 105-98 New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 115-131 The NBA Standings after Tuesday night! Teams ranked 7-10 will compete in the Play-In Tournament to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/3dandfd3ws— NBA (@NBA) March 16, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Úrslitin í NBA í nótt: Indiana Pacers - Memphis Grizzlies 102-135 Orlando Magic - Brooklyn Nets 108-150 Miami Heat - Detroit Pistons 105-98 New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 115-131
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira