Curry meiddist og Golden State réð ekkert við Boston-liðið án hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 07:30 Stephen Curry meiddist eftir þessi samskipti við Marcus Smart sem lét heldur betur finna fyrir sér í nótt. AP/Jeff Chiu Þetta var ekki góð nótt fyrir Golden State Warriors sem tapaði ekki aðeins illa á heimavelli heldur missti líka Stephen Curry meiddan af velli. Jayson Tatum skoraði 26 stig og tók 12 fráköst þegar Boston Celtics vann 110-88 útisigur á Golden State Warriors. Boston líður vel í San Francisco því liðið hefur nú unnið fjóra útileiki í röð á móti Golden State. Steph Curry did not return to the game after an apparent injury on this play. Steve Kerr seemed unhappy with Marcus Smart. pic.twitter.com/MyD0ppVQtY— ESPN (@espn) March 17, 2022 Stærsta áhyggjuefni heimamanna voru þó meiðsli stjörnu Golden State - Steph Curry - nú þegar liðið var nýbúið að endurheimta Draymond Green úr meiðslum. Curry meiddist á fæti þegar 4:19 voru eftir að öðrum leikhluta. Marcus Smart lenti á fæti hans. Curry var sárþjáður og yfirgaf völlinn. Smart lét Skvettubræðurna heldur betur finna fyrir sér því seinna fékk hann óíþróttamannslega villu fyrir brot á Klay Thompson. The Warriors staff was upset with both of these Marcus Smart plays. First one was a roll up of Steph Curry's leg that has him currently in the locker room, second ruled a flagrant on Klay Thompson. Kerr was telling refs to review both plays, mimicking a leg chop to officials. pic.twitter.com/6edSJxQszv— Anthony Slater (@anthonyVslater) March 17, 2022 Curry skoraði 47 stig á afmæli sínu tveimur dögum áður en í þessum leik var hann með fjóra tapaða og aðeins eina körfu. Curry hafði nefnilega aðeins skorað 3 stig á 14 mínútum þegar hann meiddist. Jordan Poole var stighæstur með 29 stig og skoraði 22 sig. Boston Celtics liðið hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og liðið hefur alls unnið sextán af síðustu nítján leikjum. Liðið er enn í fjórða sætinu í Austurdeildinni en gæti hækkað sig enn frekar með sama áframhaldi. SPENCER DINWIDDIE KNOCKS DOWN THE #TissotBuzzerBeater FROM 3! #ThisIsYourTime pic.twitter.com/waAebH1Mvb— NBA (@NBA) March 17, 2022 Spencer Dinwiddie var hetja Dallas Mavericks í annað skiptið á stuttum tíma. Í nótt skoraði hann sigurkörfuna á móti Brooklyn Nets en hafði klárað Boston Celtics á sunnudaginn var. Brooklyn-liðið vildi ekki leyfa Luka Doncic að taka síðasta skotið og hann fann Dinwiddie sem brást ekki. Hann tryggði Dallas 113-11 sigur. Dinwiddie er aðeins annar leikmaðurinn á tímabilinu með sigurkörfu í tveimur leikjum í röð á leiktíðinni en hinn er DeMar DeRozan hjá Chicago Bulls. GAME!Luka finds Spencer Dinwiddie for the #TissotBuzzerBeater in #PhantomCam pic.twitter.com/Lhjz1rnftg— NBA (@NBA) March 17, 2022 Doncic var með 37 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum og Dallas-liðið vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum. Dinwiddie skoraði 15 af 22 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Kevin Durant var með 23 stig, 10 stoðsendingar og 6 fráköst en Brooklyn náði ekki að vinna fimmta leikinn í röð. Liðið lék áfram án Kyrie Irving á heimavelli sem hafði skoraði 60 stig í leiknum á undan. Joel Embiid is HOT! 20 PTS | 11 REB Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/ZawB9dtT5e— NBA (@NBA) March 17, 2022 Joel Embiid skoraði 35 stig, tók 17 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á 28 ára afmælisdaginn sinn þegar Philadelphia 76ers vann 118-114 útisigur á Cleveland Cavaliers. James Harden bætti við 21 stigi og 11 stoðsendingum. "WOW!"Joel's scoring leaves us all speechless, he's up to 31 PTS for the @sixers.PHI 100 | CLE 1005 mins remaining in Q4 on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/lSNJiXJT1f— NBA (@NBA) March 17, 2022 Nikola Jokic var aðeins tveimur stoðsendingum frá nítjándu þrennu sinni á tímabilinu en hann skoraði 29 stig, tók 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á aðeins 26 mínútum þegar Denver Nuggets vann öruggan 127-109 sigur á Washington Wizards. Los Angeles Lakers tapar öllum leikjum þessa dagana þar sem LeBron James skorar ekki fimmtíu stig og 19 stig frá James dugðu skammt í 124-104 tapi á móti Minnesota Timberwolves. James hitti aðeins úr 1 af 8 þriggja stiga skotum sínum og var með fleiri tapað (5) en stoðsendingar (4). Karl-Anthony Towns skoraði 30 stig fyrir Úlfana og Anthony Edwards var með 27 stig. THATS CLUTCH PJ!@PJWashington scored 13 of his 16 points in the 4th quarter to lead the @hornets to the WIN! #AllFly pic.twitter.com/fyBeLN1KfG— NBA (@NBA) March 17, 2022 Donovan Mitchell's 3rd Quarter 25 PTS (8-13 FGM)7 3PM (7-9 3PM) pic.twitter.com/DgNsSMvmIX— NBA (@NBA) March 17, 2022 Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Boston Celtics 88-110 Brooklyn Nets - Dallas Mavericks 111-113 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 116-106 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 114-118 Washington Wizards - Denver Nuggets 109-127 New York Knicks - Portland Trail Blazers 128-98 Houston Rockets - Phoenix Suns 112-129 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 124-104 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 122-120 Utah Jazz - Chicago Bulls 125-110 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 126-135 Los Angeles Clippers - Toronto Raptors 100-103 NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Jayson Tatum skoraði 26 stig og tók 12 fráköst þegar Boston Celtics vann 110-88 útisigur á Golden State Warriors. Boston líður vel í San Francisco því liðið hefur nú unnið fjóra útileiki í röð á móti Golden State. Steph Curry did not return to the game after an apparent injury on this play. Steve Kerr seemed unhappy with Marcus Smart. pic.twitter.com/MyD0ppVQtY— ESPN (@espn) March 17, 2022 Stærsta áhyggjuefni heimamanna voru þó meiðsli stjörnu Golden State - Steph Curry - nú þegar liðið var nýbúið að endurheimta Draymond Green úr meiðslum. Curry meiddist á fæti þegar 4:19 voru eftir að öðrum leikhluta. Marcus Smart lenti á fæti hans. Curry var sárþjáður og yfirgaf völlinn. Smart lét Skvettubræðurna heldur betur finna fyrir sér því seinna fékk hann óíþróttamannslega villu fyrir brot á Klay Thompson. The Warriors staff was upset with both of these Marcus Smart plays. First one was a roll up of Steph Curry's leg that has him currently in the locker room, second ruled a flagrant on Klay Thompson. Kerr was telling refs to review both plays, mimicking a leg chop to officials. pic.twitter.com/6edSJxQszv— Anthony Slater (@anthonyVslater) March 17, 2022 Curry skoraði 47 stig á afmæli sínu tveimur dögum áður en í þessum leik var hann með fjóra tapaða og aðeins eina körfu. Curry hafði nefnilega aðeins skorað 3 stig á 14 mínútum þegar hann meiddist. Jordan Poole var stighæstur með 29 stig og skoraði 22 sig. Boston Celtics liðið hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og liðið hefur alls unnið sextán af síðustu nítján leikjum. Liðið er enn í fjórða sætinu í Austurdeildinni en gæti hækkað sig enn frekar með sama áframhaldi. SPENCER DINWIDDIE KNOCKS DOWN THE #TissotBuzzerBeater FROM 3! #ThisIsYourTime pic.twitter.com/waAebH1Mvb— NBA (@NBA) March 17, 2022 Spencer Dinwiddie var hetja Dallas Mavericks í annað skiptið á stuttum tíma. Í nótt skoraði hann sigurkörfuna á móti Brooklyn Nets en hafði klárað Boston Celtics á sunnudaginn var. Brooklyn-liðið vildi ekki leyfa Luka Doncic að taka síðasta skotið og hann fann Dinwiddie sem brást ekki. Hann tryggði Dallas 113-11 sigur. Dinwiddie er aðeins annar leikmaðurinn á tímabilinu með sigurkörfu í tveimur leikjum í röð á leiktíðinni en hinn er DeMar DeRozan hjá Chicago Bulls. GAME!Luka finds Spencer Dinwiddie for the #TissotBuzzerBeater in #PhantomCam pic.twitter.com/Lhjz1rnftg— NBA (@NBA) March 17, 2022 Doncic var með 37 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum og Dallas-liðið vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum. Dinwiddie skoraði 15 af 22 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Kevin Durant var með 23 stig, 10 stoðsendingar og 6 fráköst en Brooklyn náði ekki að vinna fimmta leikinn í röð. Liðið lék áfram án Kyrie Irving á heimavelli sem hafði skoraði 60 stig í leiknum á undan. Joel Embiid is HOT! 20 PTS | 11 REB Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/ZawB9dtT5e— NBA (@NBA) March 17, 2022 Joel Embiid skoraði 35 stig, tók 17 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á 28 ára afmælisdaginn sinn þegar Philadelphia 76ers vann 118-114 útisigur á Cleveland Cavaliers. James Harden bætti við 21 stigi og 11 stoðsendingum. "WOW!"Joel's scoring leaves us all speechless, he's up to 31 PTS for the @sixers.PHI 100 | CLE 1005 mins remaining in Q4 on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/lSNJiXJT1f— NBA (@NBA) March 17, 2022 Nikola Jokic var aðeins tveimur stoðsendingum frá nítjándu þrennu sinni á tímabilinu en hann skoraði 29 stig, tók 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar á aðeins 26 mínútum þegar Denver Nuggets vann öruggan 127-109 sigur á Washington Wizards. Los Angeles Lakers tapar öllum leikjum þessa dagana þar sem LeBron James skorar ekki fimmtíu stig og 19 stig frá James dugðu skammt í 124-104 tapi á móti Minnesota Timberwolves. James hitti aðeins úr 1 af 8 þriggja stiga skotum sínum og var með fleiri tapað (5) en stoðsendingar (4). Karl-Anthony Towns skoraði 30 stig fyrir Úlfana og Anthony Edwards var með 27 stig. THATS CLUTCH PJ!@PJWashington scored 13 of his 16 points in the 4th quarter to lead the @hornets to the WIN! #AllFly pic.twitter.com/fyBeLN1KfG— NBA (@NBA) March 17, 2022 Donovan Mitchell's 3rd Quarter 25 PTS (8-13 FGM)7 3PM (7-9 3PM) pic.twitter.com/DgNsSMvmIX— NBA (@NBA) March 17, 2022 Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Boston Celtics 88-110 Brooklyn Nets - Dallas Mavericks 111-113 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 116-106 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 114-118 Washington Wizards - Denver Nuggets 109-127 New York Knicks - Portland Trail Blazers 128-98 Houston Rockets - Phoenix Suns 112-129 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 124-104 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 122-120 Utah Jazz - Chicago Bulls 125-110 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 126-135 Los Angeles Clippers - Toronto Raptors 100-103
Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Boston Celtics 88-110 Brooklyn Nets - Dallas Mavericks 111-113 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 116-106 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 114-118 Washington Wizards - Denver Nuggets 109-127 New York Knicks - Portland Trail Blazers 128-98 Houston Rockets - Phoenix Suns 112-129 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 124-104 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 122-120 Utah Jazz - Chicago Bulls 125-110 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 126-135 Los Angeles Clippers - Toronto Raptors 100-103
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira